Ég Ligg.. Hlusta á The Doors, Allir Sofnaðir..
Hugsa um Jim Morrison.. Idolið mitt.. loka augunum, vil aldrei að þessi stund líði, langar að vera fastur í þessu hugarfari..

Þessi stund má aldrei líða.. hún bara má ekki líða..
Langar ekki, vil ekki..
Cars Hiss By My Window líður og L.A. Woman byrjar með sinni byrjun.. ofurflott.. ég fæ hroll yfir mig allann..
Ótrúlegt hvað Jim Morrison syngur vel..
Maður hugsar útí textann hans.. “Touchy” texti..
allt dularfullt..

Guðinn sjálfur..
Dýrka hann of mikið..
Ekkert heyrist nema Söngurinn í Jim Morrison og undirspilið í meisturunum 3..; John Densmore, Ray Manzarek og Robby Krieger..
Eðal tónlistarmenn allir..
Spyr sig sömu spurningarinnar aftur og aftur;
afhverju þurfti Jim Morrison að deyja?
En það var allt hluti af því hvað hann er dullarfull manneskja.
Stórt mar á bringunni? Druknun í baðkari?
Of stór eiturlyfjaskammtur?
Hverju á maður að trúa? Jim Morrison ennþá á lífi?
Aðeins óviðurkenndur læknir og kærastan hans fá að sjá hann? lokuð kistulagning?
Allt ofur dularfullt!
En annars.. hverju á maður að trúa?
Sem gerir hann bara að svalari persónu..
Jim Morrison.. R..I..P..


Bætt við 19. nóvember 2006 - 16:00
Ég TRÚI ekki að enginn ætli að commenta!!