Ég er að spá, mig myndi kannski langa til þess að kaupa mér collections eða svona safnpakka sem er í t.d. allir diskar sem einhver hljómsveit hefur gefið út.

Ef þið vitið um safnpakka þá meina ég með öllum diskum í einum pakka sem viðkomandi hljómsveitir hafa gefið út megið þið láta mig vita. Myndi langa einhverntíman að kaupa mér heil söfn með:

Electric Light Orchestra (ELO)
Supertramp
Creedence Clearwater Revival
Queen
Eagles

Ef þið vitið um einhverjar síður sem eru að selja einhver svona box set væri gaman að fá að vita af því.
Cinemeccanica