ég er að segja að gullöld fer ekkert eftir einhverjum tímapunktum, þótt þetta heiti kannski gullÖLD
og ég nefndi bara Village People af því það er jafn fjarstæðukennt að kalla þá gullaldarhljómsveit, og Iron Maiden, bara af því að þessar hljómsveitir voru stofnaðar 1976
þetta fer ekki eftir árum, heldur tónlistinni!