Ég hef verið að taka eftir því nýlega, að live plötur eru aldrei að fá jafngóða dóma og stúdíó plötur, sem fékk mig til að hugsa…

hver er besta live plata sem þið hafið heyrt, gullaldar að sjálfsögðu, og er hún að jafnast á við, betri stúdíó plötur þessar sömu hljómsveitar?