Það hafa verið margir góðir gítarleikarar í gegnum tíðina og þessa tel ég besta:

1. Jimmi Page: Ástæðan af hverju Jimmy Page er númer eitt hjá mér er Stairway to heaven, Heartbreaker og Since I've Been Loving You. Bestu lög sem hann hefur gert. Jimmy Page spilar auðvitað með Led Zeppelin og hafa þeir gefið út plötur eins og Led Zeppelin 1,2,3,4 Early days og Latter days og miklu fleiri plötur.

2. Jimi Hendrix: Jimi Hendrix er auðvitað eins og flestir vita einn allra besti gítarleikari sem uppi hefur verið. All Along the Watchtower, Purple Haze, Star Spangled Banner, Machine Gun og Voodoo Chile. Allt frábær lög.

3. David Gilmour: Söngvari Pink Floyd, en sú besta hljómsveit allra tíma. David Gilmour er með lög eins og Time, Moeny, Comfortably Numb (ógeðslega gott sóló) Another Brick in the wall, Learning to fly og svo miklu fleiri góð lög sem hann hefur gert í gegnum tíðina.

4. Eric Clapton: Þessi snjalli gítarleikarin hefur verið í fleiri en einni hljómsviet. M.a Derek and the Dominos og Cream Bestu lög sem hann hefur gert finnst mér Layla, Tears in Heaven og Cocain.

5. Kurt Cobain: Þessi snillingur sem var eitt sinn í Nirvana er einn besti gítarleikari sem heimurinn hefur átt. Hann gerði lög eins og Smells Like Teen Spirit, In bloom og miklu freiri frábær lög. Synd að svona snjall tónlistamaður deyr svona ungur.
Reggies..