Ætli það sé ekki best að útskýra fyrir ykkur hvað “A Bigger Bang” er víst flestir vita það ekki.

A Bigger Bang er nýjasta breiðskífa The Rolling Stones og kom hún út fyrir rúmum 2 mánuðum. Ég svona stökk að þeirri ályktun að flestir vissu þetta en svo er víst ekki. Allavega eru Rolling Stones longest living, highest grossing rokk hljómsveit í heimi.

Annars veit ég ekki hversu margir á Íslandi hafa eignað sér þessa plötu. Þessi plata hefur svosem fengið nokkuð góða dóma að utan, sjálfur gaf ég henni 4 stjörnur. Platan komst í 3 sæti á vinsældarlista í Bandaríkjunum og í 2 sæti í Bretlandi.

Allavega núna ættu menn að vita hvað “A Bigger Bang” er :)