Hvað segiði eru þið búinn að skella ykkur á nýja Rolling Stones diskinn?

Hef nefnilega heyrt góða hluti um hann, reyndar bara mjög góða og er hann kominn á kauplistan hjá mér.

Þið sem eruð búinn að versla hann, endilega segið hvað ykkur finnst, er hann góður, þungur eða léttur, ferskur? Og hvað finnst ykkur svona um Stones allment, mér finnst nú ekki vera mikil umræða hér um þá miklu snillinga, aðalega talað um Zeppelin, Pink Floyd eða Bítlana, en Stones á nú að heita stærsta band í sögunni.