Ég álpaðist í að skoða DV Mánudaginn 25. júlí 2005, og þar rakst ég á stórfuðulega frétt, sem sló mig verulega. Fyrirsögnin er svona:

Jim Morrison lifir!

Ég hélt að þetta væri, enn ein svona nútíma æsifrétt, þar sem fréttamenn berjast fyrir því að fynna eins villandi fyrirsagnir eins og hægt er.

En nei, það er fólk þarna úti sem segist hafa fundið hinn eina sann Jim Morrison.

Í fréttini er greint fyrir að Ljósmyndarinn hafi sannanir fyrir því að hann sé með hinn eina sanna Jim Morrison undir höndum, og eru myndir af kallinum í dag og á tímum The Doors.

Ég fór á veraldar vefinn og prófaði að leita af þessu og ég fann þessa síðu (Sem er víst nefnd í dv líka):

http://www.rodeoswest.com/index.htm


Persónulega held ég að þetta sé bara eithvað spaug.

Jæja hvað haldið þið kæru hugara??