Ringo Starr á afmæli í dag og er orðinn 65 ára. Annaðhvort er hægt að syngja afmælissönginn fyrir hann eða sent honum tertu. Allavega horfði ég á A Hard Days Night og hlustaði síðan á Ringo The 4th diskinn. Við skulum öll gera eithvað til að heiðra afmælisdag þessa snillings.