Tónleikurinn Bítl Ég fór í gær að sjá sjá Tónleikinn Bítl í Loftkastalanum að sjá Jóa frænda spila.
Þetta er alger snilld. Þeir eru með alveg frábæra sýningu í gangi þarna. Með fyndna brandara.

Þekkt Bítlalög eins og til dæmis: Ticket to Ride, Eight Days a Week, Can't Buy me Love, Help, Oh, Darling og margt fleira skemmtilegt.

Ég mæli eindregið með að allir, og ég meina ALLIR, Bítla aðdáendur,eða ekki sem vilja góða skemmtun fari á þessa sýningu!



Í þessari sýningu eru sem sagt:

Jóhannes Ásbjörnsson(frændi minn)
Sigurjón Brink
og Pálmi Sigurhjartarson

Og leikstjórinn er Hilmir Snær Guðnason


Og þetta er í Loftkastalanum.