Ég er nýbúin að fatta eitt merkilegt.

Laglínan í The invisible man með Queen er alveg eins og í In charge of my heart með The Cross (hljómsveitin sem Roger Taylor, trommari Queen, var í) Það er kannski ekki skrítið því Roger Taylor samdi bæði lögin.

Svo heyrði ég Bad með Michael Jackson og það er líka alveg eins! Ótrúlegt að það eru 3 eins lög, samt eru viðlögin ekki eins. Bara laglínan …