..þarf ekki eitthvað að detta úr tísku til að koma aftur í tísku. Aldrei nokkurn tímann gæti ég séð hinn tæra töffaraleika gulladarinnar detta úr tísku. Hins vegar er bara viss elíta sem gerir sér grein fyrir því hvað er raunverulega, virkilega töff og ég trúi því að það sú elíta slappi á áhugamálinu Gullöldin.