Kannski gamalat en ákvað að senda þetta inn fyrir þá sem létu þetta fara fram hjá sér. Allavegana er gítargoðið Pete Townshend úr einni áhrifamestu rokk hljómsveit allra tíma the who orðin hálf heyrnalaus og þarf sennilega að hætta að túra.