Ég ætla vekja upp 7 ára gamlan þráð. Fyrir þá sem safna og hafa áhuga á vínylplötum

 

Endilega segið hvað þið eigið i safninu og hvað er t.d mont plöturnar ykkar ?

eða ef þið viljið skiptast eða kaupa eða selja plötur

Minn mont listi er svo hljóðandi:

 

Rokk í reykjavík 2xLP (1982)

Pink Floyd- A nice pair

Pink Floyd- Relics

Pink floyd-Dark Side of the moon

Pink floyd-Wish you were here

Syd barrett- The madcap laughs og barrett Orginal

Syd barrett-The madcap laughs(2011 180 Gr)

Egó-í mynd

Egó-Breyttir Tímar

Utangarðsmenn-Geislavirkir

Metalica-Master of puppets(1986)

Metallica-Black album(orginal)

Sólstafir-Svartir sandar 2xLp(rauðir vinyll gefinn út i 500 stk)

David bowie-The Rise and fall of ZS and the spiders from mars(orginal)

Green Day-American Idiot 2xLp(180 Gr)

The man who sold the world-David bowie(orginal)