Vínyl þráðurinn Halló allir á /gulloldin !

Ég veit að greinar eiga oftast að vera textar sem eru mjög innihaldríkir um eitthvað eitt viðfangs efni, en mér finnst frekar við hæfi að hafa þennan þráð í greinum heldur en venjulega korkinum þar sem þar gleymist hann fljótt.

——————>

—>Varstu að kaupa þér vínyl?
—>Viltu skipta á vínyl plötum?
—>Viltu monta þig af plötum sem
þú átt nú þegar eða starta umræðu
um einhverja ákveðna?

Hér er upplagt að tala um “nýju” vínyl plöturnar sem bætast við safnið þitt :D ….

Fyrir þá sem hafa áhuga er tiltölulega auðvelt að komast yfir plötur í: Kolaportinu, Góða Hirðinum, Geisladiskabúð Valda (Laugaveginum) og eBay(ef þú nennir ekki að fara úr húsi…)

Kv. Xanderz