Woodstock 1969 Woodstock ‘69

Woodstock var tónlista og lista hátíð. Hún var haldin 15 ágúst til 18 ágúst árið 1969. Það var gerð mynd um þennan atburð árið 1970. Hátíðin ber nafnið Woodstock útaf því að hún átti að vera haldin í bæ sem hét Woodstock en bærinn vildi ekki að svona stór hátíð myndi vera haldin þarna. Það var búist við að það myndu bara koma um 200 000 fólk en það komu yfir 500 000 og meiri hluti þeirra borguðu ekki aðgangseyri. Vegirnir voru troðfullir af umferð og fólk þurfti að leggja fjórar mílur frá og þurftu að labba það. Það rigndi um þessa helgi. Fólkið deildi mat, áfengi og eiturlyfum. Þrír létust á Woodstock hátíðinni. Einn ofnotaði heróín og dó úr því, annar dó yfir því að traktor keyrði yfir hann þegar hann var sofandi. Og einn datt niður af svona stillansa.
Aðal stjörnur hátíðninnar voru The Who og Jimi Hendrix. The Who komu ekki á svið fyr en 4:00 um nóttu. Í endanum á síðasta lagi þeirra See me, Feel me negldi Pete Townshend (gítarleikari bandsins) gítarinum sínum í jörnina og henti honum svo til áhorfandanna.
Jimi Hendrix var með á þessum tónleikum mikklu fleiri að spila með sér þá anna gítarleikara og bongótrommuleikara og fleira. Hann tók líka mjög flotta útgáfu af "The Star Spangled Banner.
Hérna kemur smá svona hverjir spiluðu hvenar og hvað þeir spiluðu.
Richie Havens hóf hátíðina kl 5:08
Svo kemur hérna röðiná hver/hverjir spiluðu .
Swami Satchidananda
Country Joe McDonald
John Sebastian
Sweetwater
Incredible String Band
Bert Sommer
Tim Hardin
Ravi Shankar
Melanie
Arlo Guthrie
Joan Baez
Svo næsta dag 16. ágúst
Quill
Keef Hartley Band
Santana
Canned Heat
Mountain
Janis Joplin
Sly & the Family Stone
Grateful Dead
Creedence Clearwater Revival
The Who
Jefferson Airplane
Næsti dagur 17. ágúst
Joe Cocker
Eftir Joe Cocker kom smá stormur sem tók nokkra klukkutíma.
Country Joe and the Fish
Ten Years After
The Band
Blood, Sweat & Tears
Johnny Winter
Crosby, Stills, Nash & Young
Electric Set
Paul Butterfield Blues Band
Sha-Na-Na
Jimi Hendrix
Hendrix átti að spila um miðnætti en kom ekki á svið fyr en 9 um morgunninn. Þegar hann byrjaði að spila voru bara um 80 000 eftir af áhorfendunum.

Jeff beck groupe áttu að spila á tónleikunum en bandið hætti viku fyrir tónleikana.
The doors ættluðu að spila en hættu við á síðustu stundu.
Led zeppelin voru beðnir um að koma en þeim var boðið annað gig með hærri launum.
Frank Zappa and The Mothers of Invention var boðið að spila en þeir vildu ekki.
Bob Dylan var líka boðið að koma en það var eitthvað með son hanns og hann var ekki ánægður með töluna á hversu margir hippar yrðu þarna eða eitthvað þannig.



Þetta er fyrrsta svona langa greinin mín eða hún er ekkert svo löng. En vona þið hafið skemmt ikkur að lesa þetta og lært eitthvað. En annas takk fyrir.