Trivía - Úrslit Trivía – Úrslit

1. Hvað var gerði Eric Clapton fyrstur allra á sviðinu í Royal Albert Hall árið 1968? (2 stig)
Svar: Hann fékk sér sígarettu
2. “For the record, folks; I never took a shit on stage and the closest I ever came to eating shit anywhere was at a Holiday Inn buffet in Fayetteville, North Carolina, in 1973.” Hver sagði þetta? (3 stig)
Svar: Það var Frank Zappa
3. Nefnið tvo látna meðlimi hljómsveitarinnar Lynyrd Skynyrd. (3 stig)
Svar: Ronnie Van Zant, Allen Collins, Steve Gaines,Cassie Gaines,Leon Wilkeson
4. Hvað þýðir “SWLABR”, sem er lag með hljómsveitinni Cream? (4 stig)
Svar: She walks like a bearded rainbow
5. Í hljómsveitinni The Traveling Wilburys voru margir merkir menn. Nefndu eins marga meðlimi hljómsveitarinnar, eitt stig gefst fyrir hvern meðlim. (5 stig)
Svar: George Harrison, Jeff Lynne, Roy Orbison, Tom Petty og Bob Dylan.
6. Hver var gítarleikarinn í The Mothers of Invention áður en Frank Zappa kom í hljómsveitina ? (3 stig)
Svar: Það var Ray Hunt
7. Hvaða hlutverk léku Simon og Garfunkel í leikritinu Lísa í Undralandi árið 1953? (4 stig)
Svar: Simon var kanínan og Garfunkel var kötturinn.
8. John Paul Jones gaf út disk árið 2001, hvað heitir sá diskur (2 stig)
Svar: Diskurinn heitir The Thunderthief
9. Á hvaða Pink Floyd diskum er hægt að heyra Syd Barrett spila? (2 stig)
Svar: Það voru diskarnir The Piper at the Gates of Dawn og A Saucerful of Secrets
10. Hvað heitir Roger Waters fullu nafni? (2 stig)
Svar: Hann heitir George Roger Waters

Alls tóku sjö manns þátt í þessari trivíu.

1. Equus – 23 stig
2. Hagljel – 22 stig
3. birbis / WoodenEagles – 18 stig
4. harparut91 – 17 stig
5. mannycalavera – 14 stig
6. glamrocker – 13 stig

Til hamingju Equus, þú færð að sjá um næstu trivíu.
Byrði betri