UFO er ensk rokk hljómsveit sem
var stofnuð 1969 af Phil Mogg (Söngvara),
Micael Bolton (Gítar), Pete Way (Bassi,
og Andy Parker (Trommur.
Fyrst hétu þeir Hocus Pocus en
breyttu nafninu í UFO eftir Klúbbnum
í london, þar sem Noel Moore tók
eftir þeim og gerði samning við
þá í Beacon Records.
Þeir, eins og margar aðrar gullaldar
hljómsveitir spiluðu fyrst blues,
Eins og Fyrsti og annar Diskurinn þeirra
UFO 1 og Flying.
Þeir slóu í gegn í Japan og Þýskalandi
en ekki í bretlandi.
3 diskurinn hét UFO 2 sló ekki heldur í
gegn í Bretlandi og Ameríku.

Seinna náðu þeir vinsældum í
bretlandi eftir að hafa fengið Micael
Shecker úr Scorpions meðan hann var 19
ára tóku þeir upp diskinn Phenominon,
Undir öðru plötu firirtæki, Chrysalis Records.

Eftir það byrjaði hljómsveitin að fikta
með Hljómborðsleikarann Danny Peyronel
í ágúst 1975 en hann fór næsta sumar.
Næsti hlómborðsleikarinn hét Paul Raymond.
Og 1977 tóku þeir upp diskinn Lights Out,
árið eftir var diskurinn Obsession gefinn
út, og seinna á árinu tóku þeir upp “Live”
diskinn Strangers In The Night.

Eftir Það Fór Micael Shencker. En hann fór
aftur í scorpions og seinna stofnaði hann
Micael Shencker Group.

Þetta Er Hvernig þeir Urðu frægir.