Gullaldartrivian - úrslit Nú er trivian búin og mín aðaláhersluatriði voru að hafa triviuna létta og skemmtilega og þá mikið af spurningum um strór og þekkt bönd eða tónlistarmenn. Í kjölfari svöruðu 14 manns sem telst þónokkuð gott. En áður en ég úthluta sigurverðlaunum þykir mér við hæfi að birta rétt svör við spurningunum.

1. Hver Bítlanna bar millinafnið Harold? (2 stig)
Það var þögli Bítillinn, George Harold Harrison.

2. Nefndu 3 gullaldarmenn sem létust árið 2003? (3 stig)
í þessu svari koma margir til greina og Johnny Cash, June Carter Cash, Murice Gibb og Barry White voru algengustu svörin en það vori líka dúðar eins og Ed Townsend, Nina Simone, Warren Zevon og Robert Palmer. En það voru ekki John Entwistle og Ray Charls sem dóu ekki 2003.

3. Árið 1972 gáfu Uriah Heep út tvær mjög góðar plötur. Þær heita? (3 stig)
Þetta eru plöturnar Demons & Wizards og The Magician's Birthday.

4. Í grafhvelfingu hvað tónlistarmanns má einnig finna Gibson Les Paul gítar, fótbolta, marújana og Biblíuna ? (2 stig)
Það er hjá Reggí-kónginum, Bob Marley

5. Hver mælti “We are more popular than Jesus now” árið 1966 sem valdi heilmiklum usla um heiminn. (2stig)
Uppreisnarseggurinn John Lennon sagði þetta. Sumir svöruðu “Bítlarnir” en það var ekki fullnægjandi og fengu þeir því bara eitt stig

6. Deep Purple, The Doors, Jethro Tull, Pink Floyd og The Who. Allt eru þetta bresk bönd nema eitt er frá Ameríku. Hvaða banda er það ? (1 stig)
Þetta eru The Doors, eða Hurðir eins og einn keppandinn orðaði það.

7. Hvað eiga Jim Morrison, Janis Joplin, Jimi Hendrix og Brian Jones sameiginlegt ? (2 stig).
Öll dóu þau 27 ára að aldri

8. Fyrir hvaða hljómsveit trommaði John Densmore? (2 stig)
The Doors

9. Á hvaða hljóðfæri spilar Ian Anderson, en þetta hljóðfæri var ekki mjög sýnilegt á gullaldarárunum ? (1 stig)
Það er Þverflautan, þeir feingu hálft stig sem svöruðu bara flauta.

10. David Gilmour hefur gefið út 3 sólóplötur, hvað heita þær ? (3 stig)
Höfum þetta í tímaröð: David Gilmour, About Face og On an island.


Ooooooog hér koma úrslitin:

Í fyrsa sæti var Jóakimk með 19 stig.
Í öðru til þriðja voru ammarolli og Aqualung jafnir með 18 stig.
og svo í fjórða til fimmta sæti voru Ingvit og FinnbogiD jafnir með 16 og ½ stig.

Hér kemur svo restin:

atlikarlb og DabbiHan…………. 12 og ½ stig
Belja…………………………………. 12 stig
Kjebmx……………………………… 11 og ½ stig
Behemoth…………………………… 11 stig
Giggicool……………………………. 10 og ½ stig
shezy………………………………….. 9 og ½ stig
Gaulverji…………………………….. 9 stig
Knag……………………………………5 stig