Jimi Hendrix sagan Hluti 2 jæja þá heldur sagan áfram.

The Jimi Hendrix Expereince var stofnuð og spiluðu á sínum fyrstu tónleikum í Evreux nálægt París,árið 1966. Í London tóku The Expereince upp lagið “Hey Joe” sem varð mjög vinsælt í Bretlandi. Chas Chalndler vildi að Jimi samdi sín eigin lög og það varð til þess að Jimi samdi lagið “Purple Haze” og gaf það Hey Joe ekkert eftir. Stuttu seinna gáfu þeir út “The Wind cries Mary” og er það um sambandslit Jimis og kærsutu hans.

Í apríl 1967 kom út fyrsta plata The Jimi Hendrix Expereince, “Are you expereinced?”.

The Expereince voru orðnir mjög vinsælir í Bretlandi og stefndu þeir þá að vera vinsæir í Bandaríkjunum. Svo 18.júní 1967 spiluðu þeir sína fyrstu tónleika í Bandaríkunum á “Montery pop festival” í Kaliforníu og voru mjög vinsælir þar.

Um sumarið 1969 byrjaði fyrsta tónleikaferðalag The Expereince um Bandaríkinn. Þeir ferðuðust með vinsælustu unglinga hljómsveit Bandaríkjanna á þessum tíma, “The Monkees”.

Önnur plata The Jimi Hendrix Expereince kom út um veturinn 1969 og heitir hún “Axis: Bold as Love”.

Jimi var handtekinn í Gothenberg, Svíþjóð fyrir að rústa hótelherbergi í janúar 1968.

Í janúar 1968 byrjaði Jimi að taka upp sína útgáfu að lagi Bob Dylans, “All along the Watchtower”. Útgáfa Jimis varað margra mati miklu betri útgáfa og Bob Dylan spilaði oft útgáfu Jimis í staðinn fyrir sína.

Hasutið 1968 kom út þriðja plata The Jimi Hendrix Expereince sem heitir “Electric Ladyland”.

Í maí 1969 er Jimi handtekinn við komu á flugvellinum í Toronto, Kanada fyrir að hafa ólögleg eiturlyf í för.

Noel Redding, bassaleikari The Expereince, vildi hætta í hljómsveitinni eftir að hann komst að því að Jimi vildi skipta honum út fyrir Billy Cox.

Jimi stofnar þá hljómsveitina “Gypsy Sons & the Rainbow band” með Billy Cox á bassa og Mitch Mitchell á trommum. Þeir koma fram á Woodstock, 1969 sem lokaatriði hátíðarinnar.

Þegar Mitch Mitchell fer að einbeina sér að sóló verkefnum stofnar Jimi “Band of Gypsys” með Billy Cox á bassa og Buddy Miles á trommum.

Mike Jeffery sem framleiddi The Jimi Hendrix Experience vildi fá The Experience saman aftur. Rétt fyrir tónleika með Band of Gypsys lét Michael Jimi taka tvær “Purple Haze” (sýru), og þurfti Jimi að fara af sviðinu eftir 2 lög. Band of Gypsys hætti stuttu eftir það.

Michael Jeffery fékk það sem hann vildi og í febrúar 1969 tók The Jimi HEndrix Expereince saman á ný þótt að þeir tóku aldrei upp plötu eða spiluðu saman eftir þetta.

Í mars 1970 gaf Jimi út plötu með Billy Cox og Mitch Mitchell sem heitir “The First Rays of the New Rising sun”.

Í júní 1970 býr Jimi til sitt eigið plötuútgáfu stúdíó sem heitir “Electric Lady studio” í New York.

Í ágúst 1970 flýgur Jimi til Englands og spilaði þar með “The Cry of Love Band” sem skipaði Billy Cox á bassa og Mitch Mitchell á trommum.

Í september 1970 er Jimi bú-aður af sviði í Fenham festival í Þýskalandi og flýgur þá aftur til Englands.

Síðustu tónleikar Jimis voru á littlu sviði í “Ronnie Scotts club” í London 17. september 1970.

Að aðfaranóttu 18. september 1969 kemur Jimi í íbúð kærsutu sinnar í London. Jimi hefði verið að drekka og reykja um kvöldið og þegar hann tekur einum of margar svefnpillur og ældi í svefni og kafnaði í eigin ælu. Jimi Hendrix dó í sjúkrabílnum.

James Marshall “Jimi” Hendrix 1942-1970 var grafinn í Greenwood kirkjugarðnum í Seattle 1. október 1970.