Chuck Berry Chuck Berry er fæddur 18. október, 1926 í St.Louis, Missouri. Móðir hans, Martha, var kennari og faðir hans, Henry, var verkamaður og djákni í Antioch Babtist kirkjunni. Þriðji af sex systkynum, ólst hann upp í “The Ville”, sem var svæði í miðbæ St.Louis, eitt af fáum svæðum þar sem svertingjar máttu eiga eignir. Chuck söng í St. Louis Babtista kórnum sex ára að aldri. Hann lærði að spila á gítar meðan hann gekk í Sumner High School, fyrsta svertingjaskólann vestur af Missisippi. Jazz gítarleikarinn Ira Harris kenndi honum á fyrri árunum, Berry lærði grunninn á gítarspili á fjagra strengja tenór gítar. Um 1950 hafði hann hinsvegar skipt yfir á sex strengja rafmagnsgítar.
Í Sumner sólanum, fékk Berry sinn fyrsta keim af frægðinni, þegar hann söng Jay McShann's “Confessin' The Blues” í All Men's Review árið 1941; það var lag sem hann seinna hljóðritaði á 1960 plötuna “Rockin' at the Hops”. En tónlist var ekki eina sjónarmið hans á þessum tíma. Þegar hann var ekki að vinna með föður sínum, hóf Berry ævilangan áhuga sinn á ljósmyndun, gegnum frænda sinn Harry Davis.
1944 voru Berry og tveir aðrir vinir hans, á leiðinni til Kansas City, handteknir og fundnir sekir fyrir vopnað rán, allir dæmdir í tíu ára fangelsisvist í “the Intermeditate Reformatory for Young Men at Algoa”. Á meðan Berry var þar gekk Berry í gospel hóp og boxaði aðeins áður en honum var sleppt á 21. afmælisdeginum sínum árið 1947.

Ári seinna giftist Berry Themetta Suggs og byrjaði í mörgum vinnum: Milli 1948 og 1955, vann Berry sem húsvörður í “the Fisher Body auto assembley plant”, lærði hárgreiðslu í “The Poro School”, stundaði sjálfstæða vinnu sem ljósmyndari, aðstoðaði föður sinn sem smiður og byrjaði tónlistar ferilinn sinn. Á þessum tíma var hann spilandi á gítar og hóf upp orðstír sinn í St. Louis.
1952 byrjaði Berry að spila fyrir atvinnu í örðuvísi klúbbum í St. Louis. Gamlarskvöld 1952 gekk Berry til liðs við “the Sir John Trio”. The Sir John Trio varð aðal hljómsveitin í “The Cosmopolitan Club” í austur St. Louis og varð það upphaf langrar sammvinnu milli Berry og Johnson, en boogie píano riff hans höfðu mikil áhrif á gítarspilið hans Berrys.
Johnson tók eftir því að fólk var komið að sjá Chuck Berry svo hann viturlega endur nefndi bandið The Chuck Berry Trio. Vinsælasta músíkin hjá hvíta fólkinu um þessar slóðir var kántrí. Hljómsveitin spilaði mest blús og ballöður, en “hillbylly” joke lög Berrys voru mikil ánægja og það leið ekki langur tími fyrr en hvítur hópur heyrði um “the black hillbilly” og komu að sjá sýningarnar hans. “Cutiosity provoked me to lay a lot of our country stuff on our predominatly black audience and some of our black audience began to whisper ”Who is that black hillbilly at the Cosmo?“ ”After they laughed at me a few times they began requesting the hillbilly stuff and enjoyed dancing to it.“ Þegar Berry vá á klúbbi í Chicago árið 1955, hitti hann Berry idolið sitt Muddy Waters og hann spurði hann hvar hann gæti gert plötu. Waters beindi honum til Leonard Chess of Chess Records.

Maí, 1955, með kynningu frá Waters, fór Berry til Chicago í áheyrnarpróf í þeim vonum að næla sér í plötu samning. Berry hélt að blús efnið hans myndi vekja aðaláhuga Chess manna, en honum til mikillar undrunar var það hillbilly lagið ”Ida Red“ sem fékk mesta athyglina. Salan hjá Chess, frábæru blús merki til síðustu ára, hafði minnkað og var Chess að íhuga að fara lengra en ”rhythm and blues“ markaðinn og Chess hélt að Berry væri einmitt sá listamaður sem gæti gert það. Svo 21. maí, 1955 tók Berry upp lagið ”Ida Red“ sem hann breytti í ”Maybellene", hljómsveitin var Johnny Johnson, Jerome Green(úr Bo Diddley's Band), Jasper Yhomas á trommum og blús goðsögnin Willie Dixon á bassa. Píanó spil Johnson's, þungar trommurnar og maracas og lead stíll Berry's gaf Maybellene harðan rythma og blús fýling sem balanceraði kántrí elementin. Maybellene náði inná popp listann og fór beint í #1 á rythm and blues listanum. Til að aðstoða útsendingar á plötunni gaf Chess eintök af joke disk Alan Freed frítt með. Lagið seldist í meira en milljón eintökum og komst á toppinn á Bilboard's R & B chart og #5 á the Hot 100.