The Doors - Bíomyndin The Doors Bíomyndin var í sjónvarpinu á Laugardaginn (12 mars) og vill ég benda á nokkrar staðreynda villur úr myndini sem ég fann. Allt er þetta úr bókini No one here Gets out alive sem er um Jim Morrison og er hluti af myndini byggt úr þessari bók.

Eins og í myndini
1. Í byrjun á myndini þegar Jim Morrison er að keyra með foreldrum sínum og þau koma að bilslysi þar sem það liggur dáinn Nawaho Indjáni keyra þau bara hægt framhjá og lögreglan er á svæðinu og Jim segir ekki neitt þau bara keyra framhjá og þau segja að þetta hafi verið draumur.

Eins og í bókini ( mjög liklega réttast )
1. Koma þau á svæðið og enginn er þarna til að hjálpa og indjáninn er ekki enn dáinn (en er að deyja) og pabbi hans stoppar og stígur útúr bílnum og horfir á og leitar að síma og reynir að gera eitthvað en bíllin liggur á hvolfi og hann kikir inn og sér þá liggja í blóði fer þá aftur inn í bílinn og keyrir burt og Jim tekur kast og grætur og öskrar “ We have to save them” “there Dying” í staðinn fyrir að sitja þögull eins og myndini og eftir kastið segir mamma hans við hann þetta er allt draumur en í myndini var hann bara rólegur og hún segir þetta er bara draumur.

í Myndini
2. þá semja þeir Light My fire fyrst svo intro-ið

í bókini
2. Semja intro-ið svo lagið

í Myndini.
býr Jim til stuttmynd um sjálfsfróun, alskonar ljóð, fiflalæti og fleira þegar hann var 18.

í bókini
En hann bjó aldrei til stuttmynd en samdi sögur og ljóð og skrifaði greinar um sjálfsfróun sem hann sendi til útvarpstöðva.

í Myndini
semur hann ljóð fyrir Pam (konuna sína) og þylur það upp í myndini fyrir hana nokkru sinnum

Í bókina
samdi hann ekki þetta ljóðfyrir Pam heldur fyrir fyrstu kærustu sína Tandy þegar hann var u.þ.b 16 ára áður en hann flutti til L.A (hann er semsagt að þylja upp vitlaust ljóð) :S

í myndini
þegar hann fer í fangelsi eru svona “mugshots” tekinn og var hann með sítt hár þegar hann var tekinn fyrir að bera sig fyrir almennining á sviði

Ekki úr bókini bara staðreynd
hann var með stutt hár má finna her http://www.rotten.com/library/bio/entertainers/music/jim-morrison/jim-morrison-mugshot.jpg

í myndini
Ray (hljómborðsleikarinn) var látinn líta út fyrir að vera rosalega “jolly” náungi og rosa rólegur og góður

í bókini
Var líka mjög mikið Down samt ekki alveg eins og Jim en var líka í miklum eiturlyfjum og var öll sveitin ekki bara Jim.

í myndini
Í lokinn Jim Morrison orðinn feitur og ljótur með sítt skegg og var hættur að tala við hina hljómsveiturmeðlimi og svona

í bókini
hann varð kanski frekar illa farinn undir endann en var aldrei svona illa farinn the doors voru eiginlega á toppnum þegar hann dó og voru að klára að taka upp L.A Women (sem þeir kláruðu í myndini) mer fannst þetta allavega svoldið ýkt hvernig hann var orðinn miðað við frásögnina í bókini.


í Myndini
lætur þá fá An American Prayer bókina sem var prentuð árið 1970 og gaf hann þeim hana með brúnu coveri

en í alvöru var hún prentuð með ljósu coveri en síðan gefinn út aftur 1978 og þá var hún með brúnu coveri og þeir fengu semsagt seinni útgáfuni í myndini. fóru framm í tímann að sækja hana

Allavega þetta var allt sem ég fann en samt fannst mer þessi mynd bara nokkuð góð enda eru þeir í miklu uppáhaldi hjá mér.

Allar Staðreyndir eru úr bókini No one here gets out alive eftir Jerry Hopkins og Danny Sugerman

Og allar staðreyndir úr myndini eru úr The Doors Myndini eftir Olive Stone

ætla samt ekki að fullyrði að bókin hefur rétt fyrir sér en finnt mer það líklegri.

Takk fyrir mig :)

———————–

Whenever people agree with me I always feel I must be wrong.
Oscar Wilde.

Living is easy with eyes closed, misunderstanding all you see. –John Lennon (1940-80) “The Beatles”: Strawberry Fields Forever