Næsta albúm Wings var Venus And Mars. Albúmið var tekið upp í Abbey Road Stúdíóunum, Þegar albúmið var tilbúið hélt Paul veislu og leigði skipið Queen Mary og hélt partý og bauð George Harrison, Bob Dylan og fleirum. Í þessari veislu var það í fyrsta skipti sem tveir fyrrverandi Bítlar hittust félagslega. Frægustu lögin á Venus And Mars voru Venus And Mars, Rockshow, Magneto And Titanium Man og Listen What the Man Said. Eftir Venus And Mars, komu Henry og Denny aftur til liðs við Wings. Næsta Plata Wings, var Wings At The Speed Of Sound. Þetta náði nr. 1 á vinsældarlistum í Bretlandi og í Bandaríkjunum. Hver og einn meðlimur fékk að syngja lag á plötuni, Denny Laine söng The Note You Never Wrote, Henry söng Time To Hide og Wino Junko og Linda söng The Cook Of The House og Paul afgangin.
Wings At The Speed Of Sound táknaði aðeins eitt, tónleikaferðalag.

Wings fóru í tónleikaferðalag dem tók eitt og hálft ár. Í tónleikaferðalaginu spiluðu Wings Bítla, Sóló og Wings lög Paul's. Þreföld tónleikaplata var gefinút í kjölfarið, Wings Over America. Þegar tónleikaplatan var gefin út á geisladisk var lögunum skipt niður á tvo diska, en ekki þrjá. Öll lögin sem voru tekin upp fyrir Wings's Over America voru samtals 90 klukkustundir og af þessum 90 klukkustundum voru bara notaðar þrjár klukkustundir.

Þegar Paul var að klára tónleikaferðalagið endaði með ósköpum, Paul var handtekinn í Japan með nokkur grömm af hassi í ferðatöskuni sinni. Paul var settur í Japanskt fangelsi. Það vildi svo skemmtilega til að vinir Paul's John Lennon og Yoko Ono voru í Japan og heimsóttu hann í fangelsið, þarna voru John og Paul búnir að sættast. Seinna var Paul framseldur til Bretlands.

Eftir tónleikaferðalgið fóru Wings að taka upp plötuna London Town. Denny Seiwell nenndi þessu ekki lengur svo hann hætti og Paul tók þá bara trommunar. Þau tóku ekki plötuna London Town í London, heldur á Karíbahafinu. Eftir viku á karíbahafinu, vakti Henry gítarleikari Paul og sagðist hafa fengið símhringingu frá vini sínum sem var að stofna band, og Henry vildi reyna að meika það með því bandi. Band Henry's McCullogh meikaði það aldrei. Nú ar gamla tríóið komið aftur Denny Laine, Paul McCartney og Linda McCartney. Á coverinu á albúminu eru Paul, Linda og Denny öll klædd upp í kuldagalla(eða hvað sem það nú heitir) og standa fyrir framan Big Ben.
Nú gáfu Wings ekkert út í tvö ár nema Wings Greatest sem innhélt öll bestu lög Wings tildæmis Hi, Hi, Hi sem var bannað að spila í útvarpi því það þótti innihalda grófleika.

Næsta plata Wings var Back To The Egg, hún var gefin út 1979 og var seinasta plata Wings. Síðan hélt Paul áfram með sólóferilin sinn og gaf út McCartney II, sem innihélt tildæmis lagið Coming Up, sem var frægasta lagið á plötuni. Platan var gefin út í maí 1980, um það bil átta mánuðum síðar var góðvinur Paul's, John Lennon myrtur 40 ára að aldri. Þarsem Paul og John voru búnað sættast og skrifuðust á í hverjum mánuði voru þeir orðnir mjög góðir vinir. Á plötuni Tug of War lagið Here Today og fjallar um John.

Nú í kjölfarið fylgdu tvær plötur, Pipes Of Peace þarsem paul söng tvo dúetta með Michael Jackson, Say, Say, Say og The Man. síðan kom platan sem hann vann með Ringo Starr, Give my Regards To Broad Street, það var bíómynd sem innihélt sólólög frá Paul og einhver Bítlalög. Paul og Ringo léku aðalhlutverkin í þeirri mynd ásamt Lindu og konu Ringo's leikkonuni Barbara Bach sem hafði meðal annars leikið í Bond-myndini The Spy Who Loved Me.

1985 fór allur einkaréttur af Bítlalögunum Paul bauð í þau og Yoko bauð í þau. En popparin Michael Jackson keypti þau öll og Paul sendi honum bréf sem hann sagði að næst ætti Michael að láta Bítlalögin vera. Jackson svaraði bréfinu og sagðist ekki ætla að Re-mixa Yesterday og vissi ekki hvað Paul var reiður út í Jackson, því hefði hann(Jackson) ekki boðið í lögin hefði Paul fengið þau.

1986 kom platan Press To Play út, hún fékk ekki lélega dóma, en hún seldist mjög illa og varð ekki vinsæl. Ég mæli samt með þessari plötu. Samt komst lag af henni í 18 sæti vinsældarlistans, lagið Stranglehold. Og ári seinna 1987 kom platan All The Best og náttúrulega seldist hún mjög vel. Reyndar Best Of plata en samt. Platan innihélt öll bestu lög Pauls Sóló og Wingslög.

1988 gerði Paul rússnesku plötuna Choba B CCCP sem var bara með Coveruðum lögum frá “Elvis-tímabilinu”. Bróðir Paul's Michael McCartney, söngvari og gítarleikari úr hljómsveitini Badfinger, “Produceraði” plötuna. Það var vegna þess að Paul hafði “Producað” tvær Badfinger plötur.