John Lennon Legend

JOHN LENNON fæddist 9. Október árið 1940 í Liverpool. Þegar hann var 4 ára þá skildu foreldrar hans. John var mikill prakkari þegar hann var ungur og fannst gaman að koma sér í allskonar vandræði. En þegar hann var aðeins byrjaður að eldast fannst honum gaman að teikna allskonar fígúrur og hálf dáið fólk, sem var vegna dauða móður hans. Kennarar hans í skólanum sem hann var í sagði að hann væri góður í einhverjum listaskóla í staðin fyrir að vera í bóklegu fögunum, sennilega vegna þess að hann var mjög hugmyndaríkur og líka…hann fékk ekki góðar einkunnir. Hann kommst í listaskóla en mátti ekki vera með neitt “Rock ‘n Roll”. Í þessum skóla kynntist hann Cynthia Powell sem varð seinna fyrsta kona John Lennons. Mamma John, Julia dó áður en hann varð 18 ára, hann vildi ekki tala mikið um dauða hennar, sennilega vegna þess hversu sorglegt það var fyrir hann, og endaði hann þá hjá frænku sinni Mimi, sem hann sagði vera mjög indisleg manneskja.

Þegar John Lennon var 16 ára byrjaði Elvis æðið. Hann stofnaði þá skólahljómsveit sem hét ‘Quarry Man’. Einn dag birtis svo Paul McCartney hann fékk að vera með í ‘bandinu’ og fékk hann George Harrison einnig með. Fyrsta upptaka þeirra hét ‘That will be the day’ eftir Buddy Holly.

John Lennon fann uppá nafninu ‘Beatles’ fyrir hljómsveitina. John hafði alltaf séð fyrir sér síðan hann var 12 ára, mann á brennandi böku segjandi: ‘From this day on you are Beatles with an ‘A’’. Bítlarnir voru uppgvötvaðir af manni að nafni Brian Epstein sem varð seinna umboðsmaður þeirra. Bítlarnir komu síðan fljótt eftir það með lagið ‘Love me Do’ það lag fór hátt uppá vinsældar listan eftir aðeins 2 daga. Eftir það komu fleirri smellir eins og ‘Please Please Me’ skrifað af John Lennon.

John og Cynthia Powell gifturs í Ágúst árið 1962. Þau eignuðust saman einn son að nafni Julian. Cynthia lísti John Lennon svona: “Rough, ready and not her type at all, but had an irresistible character”. Á þessum tíma voru Bítlarnir að slá i gegn og þurfti Cynthia að hafa mjög lítið fyrir sér. John skyldi svo við Cynthiu og giftist Yoko Ono.

Frammhald…commin' soon