Bob Dylan Live 1975 CD 1 Halló
Um daginn skellti ég mér uppí skífuna og byrjaði að skoða Bob Dylan diskana. Eftir smá stund sá ég þennan magnaða disk frá 1975 og hugsaði með mér að þetta væri örugglega einhver Elektrónískur Bob Dylanari.

1. Tonight I'll Be Staying Here With You
er Elektronískt lag sem kom ekki nógu vel út og maður vonaði að restinn yrði ekki svona
2. Ain´t me babe
var líka Elektronísk útgáfa sem var ekki heldur að standa sig þannig munaði litlu að ég slökti á spilaranum
3. A hard rain is gonna fall.
Kom út sem mjög blúsuð og grovee útgáfa samt mjög elektrónísk og sami pakki. Samt mjög gaman að hlusta á það
4. The lonesome death of Hattie Carrol
ekkiert spes lag smá reggie bragur á því og enn og aftur svolítið elektronískt hef ekki mikið að segja um það
5. Romance in durango
fallegt lag einnsog flestir hafa heyrt er í mjög svipaðri útgáfu aðeins elektrónískara
6. Isis
nú var maður alveg búinn á því þessir rafmagnsgítarar og Bob Dylan ná ekki saman það ætti að banna honum að kaupa rafmagnsgítara
7. Mr. Tambourine man
þarna kom nýtt ljós á plötuna og kassagítarinn byrjaður að hljóma og lagið kom mjög fallega út. Engar trommur enginn bassi bara Bob og gítarinn alveg magnað.
8. simple twist of fate
svipað og Tambourine maðurinn kassagítarinn og mesta hetja í heimi á sviðinu. Mjög falleg útgáfa af laginu
9. Blowing in the wind
Í þessu lagi kíkir Joan Baez í heimsókn og hún og Bob taka lagið um vindinn mjög skrítinn útgáfa
10. mama you have been on my mind
Joan og Bob saman aftur með eitthverju country rugli þarna skil ekkert í þessum tónleikum þarna kemur elektróníska dæmið allt aftur þannig að ég skipti um lag
11. I shall be released
Joan og Bob að countryast eitthvað og gera fallegt lag skrítiðekki nógu gott.
Eat your shoes, Don't forget the strings And sox