Help! var bíómynd sem bítlarnir gerðu árið 1965, lagið var eftir John Lennon og var það skrifað þegar hann var nýfluttur í hverfi fyrir ríkt fólk, fólkið var svo snobbað að hann sagði bara HJÁLP!, hann kallaði á hjálp, hann var í kringum þessa lögfræðinga, hann þoldi það ekki.
Bíómyndin var gerð seinna, lagið Help! var seinna notað á plötu sem hét War Child, Come Together var sömuleiðis á henni, hún var gefin út 1995, því miður veit ég ekki allt of mikið um þessa plötu.
The Night Before var lag eftir Paul, var sömuleiðis notað í myndini. You´ve Got To Hide Your Love Away lítil ballaða eftir John Lennon, rólegt og fallegt lag sem var líka notað í myndini.
George Harrison, sannar sig sem snilling með laginu I Need You og er um að hann þarfnist Patti Boyd kærustu sinnar. Another Girl er um frahjáhald Pauls, “Cause I Have Got Another Girl, Another Girl, Who Is Gonna Love Me To The End, Trough Thick And Thin She´ll Always Be My Friend”. You´re Going To Lose That Girl, er lag með svo snilldarlegum bakröddum að ég hef eiginlega ekki heyrt annað eins, persónulega eitt af mínum uppáhaldslögum. Ticket To Ride er lag eftir John, í byrjunini er svona Heavy Metal taktur, eins og John sagði seinna “Þetta var fyrsta Heavy Metal hljóðið sem heimurinn heyrði, ég fann uppá þungarokkinu”, þið megið búa til ykkar skoðanir um hvort hann hafi fundið uppá því eða ekki.

Bíómyndin fékk góða dóma, bítlarnir mættu á frumsýninguna og sátu allan tíman, myndin fjallar um að það er einhver fórn í gangi og það vantar fórnunarhringin, sem Ringo er með á hendini, þá er reynt að skera höndina af Ringo, og reynt að drepa hann, Ringo festi líka höndina inní sjálfsala, Ringo var í stærsta hlutverkinu. Þeir voru bara að slappa af og dópa á meðan myndin var tekinn upp, þeir sögðu mér langar til Havaí og þá var bætt atriði í myndina sem gerðist á Havaí, Mér langar í Alpana, þá var tekið upp hið fræga atriði sem gerist í ölpunum þegar bítlarnir kasta pottum og í einum þeirra er sprengja, og þegar bítlarnir fatta það þá hlaupa þeir í burtu og þa´var klippt en Ringo og Paul voru svo dópaðir upp að þeir hlupu marga Kílómetra og hlupu síðan aftur til baka.

Tvær smáskífur fylgdu í kjölfarið Bad Boy/Yes It Is og Ticket To Ride/ Im Down, Bad Boy var gamalt lag eftir Larry Williams eins og Slow Down, Yes It Is var um mömmu Johns, sem dó þegar hún var að ganga heim um eitt kvöld frá húsi Mimiar systur sinnar, þá kom ölvaður lögreglu maður, sem var ekki á vakt og ók yfir hana og hún dó samstundis. Im Down var á bakhlið Ticket To Ride og var bara Rokklag eftir Paul.

Act Naturally var tekið uppá á þjóðhátíðar dag íslendinga 17 júní og var sungið af Ringo, Its Only Love sem er eftir John var Tekið upp seinna, John sagði síðar, ömurlegt æag Allt útí rími.
George Harrison skrifaði annað lagið hans á Help!, You Like Me Too Much, Snilldarlegt píanó flestir eru örugglega sammála mér. Paul McCartney vaknaði einn morgunin með tón í Hausnum, marga Tón í Hausnum og samdi þrjú stórverk, Tell Me What You See, Ive Just Seen A Face Og Yesterday, sem er örugglega þekktasta bítlalagið, Paul sagði við George Martin, þetta lag er alltof gott til að láta hina bítlana spila í því, og spilaði bara á einn kassagítar, Brian Epstein sagði við George Martin þetta ætti ekki að vera Lennon/McCartney Lag Heldur bara Eftir McCartney, George neitaði. Dizzy Miss Lizzy Er annað lag eftir Larry Williams og var síðasta lagið á Help! plötuni.

Rubber Soul, var næsta plata, fyrsta lagið var Drive My Car. George Harrison var nýbúinn að kaupa sér notaðan sítar og spilaði á hann í laginu Norwegian Wood(This Bird Has Flown), sem er eftir John og er um framhjáhald við fréttakonu eina sem John Hélt við. You Wont See Me og Nowhere Man eru lög sem tekin voru uppá tvem dögum, Nowhere man er eftir John og You Wont See Me Eftir Paul, Nowhere Man var skrifað þegar John var bara orðin hvergimaður útaf mikilli eiturlyfjaneyslu. Think For Yourself er lag eftir George, og The Word er eftir John og er fyrsta Hipplagið, þarnar voru bítlarnir farnir að taka inn mikið af LSD, Fyrst var John í heimsókn hjá vini George, eða meira svona partíi ásamt konu sinni og George og Kærsutu hans, maður í veisluni vildi sjá útkomuna ef bítlarnir myndu taka in LSD og laumaði því í kaffi þeirra, vinur George frétti af því og sagði þeim að fara ekki úr húsinu og þeir héldu að það væri að bjóða uppá kynsval og hlupu út og hoppuðu í bíl Georges og vinur George fór á eftir þeimog George hélt hann vildi koma í kapp og gaf í og stoppaði við veitingastað og þar fóru áhrifin að virka.
Michelle var lag eftir Paul sem var franska í, Paul bullaði alltaf frönskuna þetta var lag sem Paul söng í veislum sem Jane Asher unnusta hans hélt. Bílarnir fengu seinna frönsku kennara sem lagfærði textan. What Goes On fyrsta lag Ringos reyndar samdi hann það með félugunum Lennon og McCartney. Girl var róleg ballaða eftir John og Im Looking Through You flott lag eftir Paul, In My Life Var lag eftir John um æskuárin í Liverpool. Wait var lag eftir John, Flott lag. If I Needed Someone er eftir George og var seinna sungið af The Hollies. Run For Your Life er lag eftir John, sem hann stal fyrstu línunum úr Baby Lets Do House ,með Elvis Presley, Þeir voru tilltölulega nýbúnir að hitta Rokkkóngin þarna á þessum tíma og tóku nokkur númer með honum.