The Beatles voru um þessar mundir að koma heim, úr vel heppnaðri og jafnvel þeirra besta tónleikafreðalagi. Þeir fengu kvikmyndasamning um að gera nokkrar bíómyndir frá United Artists, fyrsta útkomann var A Hard Days Night. Ringo átti hugmyndina að nafninu, þegar bítlarnir voru búnir að vinna að myndini sagði Ringo “That Was A Hard Days Night That Was”. Fyrsta lag myndarinnar var A Hard Days Night, Líka Fyrsta Lag albúmsins, best að ég vindi mér fyrst í albúmið. Lagið A Hard Days Night var eftir John, sérstaklega bara samið fyrir myndina. I Should Have Known Better, eftir John var annað lagið í myndini, þegar þeir hljóðrituðu það, sprakk John alltaf úr hlátri af eigin texta, þannig að það tók langan tíma að taka það upp.
If I Fell er ballaða eftir Lennon, og sannar hve góður ballöðu höfundur hann er í raun og veru, í myndini er hann að syngja það fyrir Ringo sem fór í fýlu. George var vanur að fá að syngja eitt eða tvö lög, og hann fékk Im Happy Just To Dance With You, Eftir John. Paul McCartney var ekki mikið að semja fyrir þessa plötu og er þetta nánast sólóplata Johns, And I Love Her, er lag eftir Paul til Jane Asher kærustu hans á þessum tíma, í myndini sést John spila á einn kassagítar, en í upptökuni á laginu spilaði hann ekki neitt í því,
reyndar hjálpaði John smá við textan, en ekki meira.
A hard Days Night var aðalega samið fyrir myndina og sömuleiðis var Tell Me Why, eftir John Lennon.
Cant Buy Me Love, eftir Paul kom líka út á smáskífu, reyndar var það hljóðritað í parís og var það bítlalag sem steypti rokkkóngnum(Elvis Presley) af stóli.
John hjálpaði paul með viðlag lagsins Cant Buy Me Love en ekki meira.
Bítlarnir höfðu hljóðritað lögin I Want To Hold Your Hand og She Loves You á þýsku, útkoman varð Sie Liebt Dich og Komm Gib Mier Diene Hand, sú smáskífa var aðeins gefin út í þýskalandi.
Any Time At All er lag eftir Lennon og sömuleiðis I´ll Cry Instead, þessi lög voru saminn í flýti í hljóðverinu.
Things We Said Today var lag eftir Paul sem hann samdi í fríi með Jane Asher, ástkonu sinni.
When I Get Home, You Cant Do That og I´ll Be Back eru lög eftir John Lennon, Snilldarleg lög.
í myndini létu bítlarnir mjög barnalega og fannst myndin skemma ímynd þeirra og gera þá að fíflum, myndin fjallaði um bítlana á tónleikaferðalagi og afa Paul leikinn af Winfred Campbell. Afi Pauls er alltaf að koma sér í vandræði og fær Ringo til að fara úr stúdíóinu þegar eru 60 mín í tónleika og bítlarnir þurfa að leita hans. Á frumsýninguni fóru John og Paul í hlénu, síðan fór Ringo, en George Tolldi alla myndina.
Long Tall Sally, var plata með samnefndu lagi, fjögra laga plata, Long Tall Sally Var lag eftir Little Richard, uppáhalds söngvara Pauls, og Paul söng líka Long Tall Sally, I Call Your Name var eftir John, og hann ætlaði að láta Billy J Kramer fá lagið og Billy tók við því og hljóðritaði það. Matchbox var lag sem Ringo söng, síðan var lokalgið Slow Down sem John Söng.
Næsta smáskífa var I Feel Fine, I Feel Fine var lag eftir John, um stelpuna sem hann lætur allt eftir, Feedbackið í byrjunini var oft notað seinna af Pete Twonsend, í the Who á sviði.
Á hinni hliðini var lag eftir Paul, um elskuna sem gefur honum aldrei gjafir, gefur ekki öðrum strákum auga, þolir ekki að sjá hann gráta og gerir hann glaðan þegar hann er leiður, þetta var lag um hasspípuna hans, lagið hét Shes A Woman. Beatles For Sale var plata til þess að eiginlega kveðja rokkið og rólið þessi gömlu lög, eins og, Rock and Roll Music, Mr. Moonlight, Kansas City, Hey Hey Hey Hey, Words Of Love, Honey Dont og Everybodys Trying To Be My Baby sungið af George og Honey Dont Sungið af Ringo. No Reply er um strákin sem stelpan vill ekki sjá framar, þegar John öskrar I Saw The Light, er hann ekki að meina ljós í glugganum hjá stelpuni heldur vímuna. Nýlega hafði Bob Dylan komið til þeirra á hótelherbergi og boðið þeim hass. sagan er svona. Bítlarnir voru í bandaríkjunum þegar Bob Dylan bankaði uppá hjá The Beatles og þeir buðu honum inn í bítladrikk og hann þáði það ekki en bauð þeim heimatilbúna marijúana, þeir sögðu: “ við höfum aldrei reykt svona áður” en Bob Spurði “ en þið hafið sungið um dóp, í I Want To Hold Your Hand, I Get High I Get High, I Get High”, John sagði”það er i Cant Hide”. Seinna þa´ðu þeir dópið og ánetjuðust því. Im A Looser, er líka um eiturlyf, að hann sé allt annar þegar hann er í vímu, Beneath this mask iam wearing A frown, Im A Looser, þýddi baraað hann væri búin að missa sjálfsálitið. Babys In Black var samið á hótelherbergi af Paul og John, þar sem þeir þurftu að dúsa.
I´ll Follow The Sun ee ballaða eftir Paul. Eight Days a Week er eftir John, varir í tvær mín og 42 sek,
frægasta lagið á plötuni. Every Little Thing og What Youre Doing eru bæði eftir Paul og I Dont Wanna Spoil The Party er eftir John þegar hann er algjörlega búin að missa sjálfsálitið.