Jimmy Marshall Hendrix fæddur í Seattle, Washington, Nóvember 27 1942.Á yngri árunum eyddi Jimmi miklum tíma að vera heima hjá ömmu sinni.Þegar hann var 12 ára fékk hann rafmagnsgítar og hann notaði sama gítar i 16 ár.15 ára að aldri dó móðir hans sama ár var hann að læra á gítar.
Þegar hann var 16 ára var hann rekinn úr skóla fyrir að halda á hendi hvitra stelpu í tíma.Hann var í hljómsveitum áður en hann fór i herinn 17 ára gamall af fúsum vilja. Hann var fallhlífahermaður, eftir 14 mánuði í hernum að læra um detta og fljúga meiddist hann og var leystur af störfum.
Næstu 4árin var hann að spila með mörgum sem vara-gítarleikari og það með,Little Richard, Ike og Tina Turner, Wilson Pickett, the Isley Brothers og the late King Curtis og fleiri.
Seint á árinu 1965 sameinaði hann sína fyrstu alvöru hljómsveit, Jimmi james and the Blue Flames.Þeir unnu The Village clubs þar sem aðrir tónlistarmenn sem strax bera kennsl á hæfileika hans.
Þessi ungi snillingur náði í fyrrverandi bassaleikara Animals
Chas Chandler.Chas var dolfallin eftir að hafa heyrt i honum og Chas ákvað að vera stjórinn hans og reyndi að sannfæra Jimi til að spila í Englandi.
Seint árið 1966 í Englandi, var tónlistarlega séð stjórnaði hljómsveitir eins og The Who, The Beatles and Cream með Eric Clapton, Jimmy Page og Jeff Beck stjórnendur þess að vera aðallstjörnur á gítar.
The Jimi Hendrix Experience var Noel Redding á bassa, Mitch Mitchell á trommum og skyndilega var stórskrytin strákur með gítarinn öfugan að spila á gítar og syngja.
Þeir túruðu um Evrópu, Síbrjótandi met í ahorfendapallnum aftur, aftur og aftur.
Lögin sem hans sem voru á billboard listanum voru Joe', ‘Purple Haze’ og ‘The Wind Cries Mary, hann var frægur fyrir þessi lög í Englandi.
Skrýtni flutningur jimi á gítarnum voru að hann helt gítarnum á hausnum á sér og var að spila á hann. Í Monterey Pop Festival.
Árið 1967 var mjög stórt fyrir hann, 4 lög sem skutust á toppin og 2 diska sem skutu honum á toppin í Englandi og Ameríku.
Á sviði myndi hann rústa gítarnum sínum í marga búta útaf þvi hann helt að hann hafi spilað svo illa. Hans skap og ofbeldissinnaði lokaði á hans stjörnulífi og stundum að
Öðru hverju nánustu vinir hans.
1968 var hann handtekinn í svíþjóð fyrir að rústa hótelherbergi. 1968 kom platan út ”Electric Ladyland” og aðallagið á þessari plötu var ’All Along The Watchtower' og ‘Voodoo Chile’. Platan fékk ekki góða dóma, en það inniheldur fjórar hliðar af einfaldlega undraverðan snilldarlegan hátt og Jimi dulrænan texta hans og þessari plötu.
The Expirence hljómsvetin hans splittast og Jimi spilar með Billy Cox til að spila með sér á Woodstock þar sem hann spilaði alveg rosalega og hann fór útaf sviðinu þvi honum fannst sér ekki spila vel.
Jimi hafði ltið um sér um stutta stund eftir það fór hann á tónleika með Buddy Miles og Billy Cox. Grúppan tók upp eina plötu sem nefnist ‘Band Of Gypsies’ árið 1970 og þessi plata sló í gegn.
Hann fór aftur til Englands 1970 um águst mánuðinn með Mitch Mitchell og hann spilaði á 3rd Isle Of Wight á hátið var hann buin að endurnýja kraftinn. Hann var nýbuinn að opna sitt eigið Studio Electric Ladyland.
Jimi og Hljómsveitin hans var að fara túra um Evróðu en skyndilega hætti Billy Cox bassleikarinn við og þá fer allt í vitleysu þannig að þeir þurftu að hætta við þennan túr.
nokkrum mánuðum sienna deyr hann Jimi Hendrix September 1970, hann kafnaði af sinni eiginn ælu.
Það eru einhverjar stafsetningar villur ekki vera að bögga það eg bið fólk um það Friðu
_________________________________________