Paul McCartney Paul McCartney fæddist á Walton Road spítala í Rice Lane, Liverpool, þann 18 júní, 1942. Hann var fyrsti sonur þeirra Mary og James McCartney. Bróðir hans, Michael, fæddist átján mánuðum seinna. Mamma Paul\'s lést úr brjóstakrabbameini árið1955, Paul.og faðir hans sem var bómullarsölumaður og áhuga jazz tónlistarmaður tóku dauða hannar mjög nærri sér.

Árið 1957 fór Paul í Liverpool Institute, vinsælan skóla, nálægt miðbænum. Einn daginn þegar hann var á leiðinni í skólann í strætó hitti hann yngri nemanda, George Harrison.
Annar góður vinur Paul\'s var Ivan Vaughan sem bauð Paul til \“The
Woolton Parish Church Fete í \”St. Peter\'s Church. Þar kynntist Paul, John Lennon, sem að var að spila með hlósveitinni \“The Quarry Men\”. Paul spilaði á gílar fyrir John baksviðs og daginn eftir bað John, Paul að vera með í hljómsveitinni.

Eftir að Paul hafði gengið í hópinn varð meira og meira að gerast.
Paul kynnti George fyrir John og George varð með í hljómsveitinni. Paul og John byrjuðu að semja lög saman.

Paul skipti frá gítar yfir í bassa þegar Stuart Sutcliffe hætti í hljómsveitinni árið 1961. Lög John og Paul voru aðallega samin í upphafi Bítlanna.
Eftir að þeir urðu vinsælir, fóru John og Paul að semja sín eigin lög en samþykktu að skrá öll lög sem “Lennon/McCartney” . Lög John\'s voru meira rock ‘n’ roll, en lögin eftir Paul voru rómantísk undir áhrifum Hollywood tónlistarmanna. Lög eins og “Yesterday”, “Michelle”, “When I'm Sixty-Four”, og “Lovely Rita” eru týpísk McCartney lög.

Paul vitist menningarlegri en hinir Bítlarnir. Þegar Bítlarnir fluttu til London bjó Paul í borginni en hinir í úthverfunum. Paul fót oft í leikhús og safnaði málverkum. Kærasan hans, Jane Asher hjálpaði honum að virkja listarhæfileika sína. Eftir fimm ára semband hættu Paul og Janebroke saman.

Eftir dauða Brian Epstein í ágúst 1967, varð Paul ákveðinn koma í veg fyrir að hópurinn missi áhugann á starfsferlinum og hvatti þá til að taka upp Magical Mystery Tour. Útaf þessu myndaðist ótti milli John og Paul því að John hélt að Paul væri að reyna að verða leiðtogi bandsins.

Árið 1968, byrjaði Paul með Linda Eastman og þau giftu sig í mars 1969. Paul ættleiddi dóttur Lindu, Heather og Paul og Linda áttu þrjú börn saman, þau Mary, Stellu, og James.

Þegar verið var að taka upp \“Let It Be\” Rifust Paul og George nokkru sinnum og endaði eitt rifrildið að George gekk út. En eftir nokkra sannfæringu kom George aftur, en Bítlarnir voru ekki eins og þeir voru. Paul varð jafnvel verri þegar hinir þrír Bítlarnir skipuðu Allen Klein yfirmann Apple Corps.Andstætt vilja Paul\'s.

Eftir að hafa gefið út sa fyrstu sólóplötu lýsti Paul því yfir að hann væri ekki lengur meðlimur í Bítlunum. Paul hafði stofnað hljómsveitina Wings þar sem Linda spilaði á hljómborð.

Heimildir beatlesbeats.com