John Winton Lennon John Winston Lennon fæddist þann 9.Okt. árið 1940 í Liverpool,
Englandi. Foreldrar hans voru Julia og Alfred Lennon. Gegnum vikuna
áður en John fæddist, voru gerðar miklar loftárásir á Liverpool en nóttina sem John fæddist var kyrrð yfir loftárásunum.

Faðir John´s sá hann sjaldan því hann var mjög mikið á sjónum. Móðir John´s var honum meiri vinur heldur en móðir. Julia hélt að hún gæti ekki séð um John alein þannig hún sendi hann til frænku sinnar, hennar Mary
“Mimi” Smith og frænda sins, George. Árið 1946 kom Fred Lennon til Liverpool og tók son sinn til Blackpool þar sem hann gerði áætlanir um að flytja úr landi til Nýja Sjálands
með John. Móðir John's kom til Blackpool til að taka hann með sér til Liverpool og skila honum til Mimi frænku.

John sótti Dovedale Grunnskólann. Það var hér þar sem John fékk áhuga sinn fyrir teikningu. Árið 1955, meðan John var í burtu að heimsækja aðra frænku sína, lést George frændi. George og John voru mjög nánir, það má segja að George hafi verið annar pabbi John´s.

John byrjaði að sækja Quarry Bank Málfræðiskólann í September 1952. Hann eignaðist fljótt vin þar, að nafni Peter Shotton og þeir urðu óaðskiljanlegir.
Þeir komust alltaf í vandræði með því að gera kennurunum grikki, þetta hjálpaði ekki einkununum þeirra. Hann var alltaf oní bókum og byrjaði að lesa snemma á hans árum.

Stór tískubylgja fór í gegnum Bretland á miðjum 6. áratuginum og var þessi tískubylgja kölluð “skiffle bönd”. John smalaði nokkrum vinum saman í May 1955
og nefndi bandið “The Quarry Men”. Fyrstu tónleikar The Quarry Men's var á
“The Woolton Parish Church Fete” 6.Júlí, 1957. Eftir að John og The Quarry
Men höfðu klárað tónleikaferð sína, hitti John ungan og hæfileikaríkan gítarleikara að nafni Paul McCartney. John kallaði Paul upp og spurði hann, “Do you want to
join me band?”, og Paul svaraði játandi daginn eftir. George Harrison var síðar kynntur yrir bandinu hjá Paul McCartney. John sýndu honum fyrst ekki mikla viðringu en sá svo hvað George hafði mikla hæfileika.

John elskaði músíkina sem Elvis Presley gerði og hafði hún djúp áhrif á flutning The
Quarry Men's. Á einum punkti voru þeir þekktir sem þjóðlagatónlistarmenn en seinna urðu þeir þekktari sem rock ´n roll hljómsveit. Hvað varðar John og Paul, tónlistarsamband þeirra stækkaði mikið og seinna urðu þeir “textasmíða lið”
coming up with their now legendary vocal-harmony style. Um þennan tíma var mikil pressa á bandinu um að breyta um nafn. Á þeim tíma höfðu margar hljómsveitir nafn leiðtoga bandsins fyrir framan nafn hljómsveitarinnar. Á einum tímapunkti breyttu þeir nafni sínu í “Johnny & The Moondogs” en þeir breyttu nafninu stuttu seinna aftur í The Quarry Men. Stuttu seinna kom John með aðra hugmynd af nafni og var sú hugmynd “The Beatles” og breyttu þeir nafninu í það.

Í September 1957, skráði John sig í “The Liverpool Art College.” þar hitti hann, and og giftist henni seinna, Cynthia Powell. Hann hitti líka Stuart Sutcliffe,
sem varð besti vinur hans og varð “fimmti Bítillinn.” Árið 1960, meðan nýjan hljómsveitarmeðlim Pete Best, ferðuðust The Beatles til Hamburg í fyrsta sinn.
Stuart hafði lítin áhuga á tónlist og gat varla spilað á bassa þannig eftir
Hamburg ferðina ákvað hann að fara aftur í Lista Háskólann. John, þó að hann varð vonsvikinn,
urðu þeir ennþá bestu þannig að hann lét Paul verða bassaleikara. Árið
1961, hitti The Beatles fyrst Brian Epstein í “The Cavern Club” eftir einn af þeirra fjölmörgu hljómleikum þar. Seinna á árinu gerðist Brian Epstein umboðsmaður The
Beatles og með fylgjandi ári skráðu þeir sig í Parlphone eftir
að George Martin ráðlagði þeim að fá nýjan trommara. Brian og The Beatles ákváðu að fá í bandið Ringo Starr. Meðan allt þetta gekk á fann John sér tíma til að giftast Cynthia
þann 23.Ágúst, 1962 og svo fæddu þau sitt fyrsta barn þann 8.Apríl, 1963.

The Beatles gengu vel á alþjóðlegum markaði meðan fyrsta bók John's “In
His Own Write” var gefin út þann 23.Mars, 1964 og varð að metsölubók. Þann
24.Júní, 1965 kom seinni bók hans út “A Spaniard In the Works”.
Sama ár fengu The Beatles MBE's eða “Members of the
British Empire”. Um þann tíma þar sem
John fékk sitt MBE kom faðir hans aftur inní líf hans. John skellti hurðinni á andlit hans og sagði, ”Why should I look after a father who never
really looked after me?“.

Árið 1966 hitnaði mikið í anti-Beatle mönnum í Ameríku því John kom með þau orð í viðtali við Maureen Cleave, þar sem han nsagði að The Beatles væru vinsælari en Jesús, og hann gerði treglega opinbera afsökunarbeiðni. Í Ágúst á þessu ári The Beatles spiluðu þeir sína seinustu tónleika á Candlestick Park í San Francisco. Í Nóvember hitti John japanska listakonu
að nafni Yoko Ono á Indica Gallery í London.

The Beatles höfðu verið búnir að gera tilraunir við hættuleg eiturlyf um árið 1964 þegar þeir reyktu fyrst marijuana með Bob Dylan and now in the mid-to-late 60's
gerðu þeir tilraunir með LSD. John og George voru meira inní LSD heldur en
Paul og Ringo. Paul hélt að maður yrði aldrei samur eftir að maður tók það. Í Ágúst 1967, hittu The Beatles Marharishi Mahesh Yogi. Í sama mánuði fannst Brian Epstein eftir að hann hafði tekið of stóran skammt af eiturlyfjum. Samband John's og Yoko stækkaði mikið og styrkti hann eina sýningu sem hún hélt og kallaði ”Yoko and Me“ í Október 1967.
Seinna í mánuðinum var kvikmynd frumsýnd að nafninu ”How I Won The War“, þar sem John spilaði sinn fyrsta einleik.

Eftir að The Beatles fóru til Maharishi's ashram í Indlandi til að læra hugleiðslu, skyldu John og Cynthia og byrjaði hann þá að búa með Yoko. Lögreglan gerði áhlaup á John og Yoko meðan þau bjuggu hjá Ringo
í Montague Square og John var tekinn fyrir að hafa kannabis undir höndum sér. Plata John
og Yoko's ”Unfinished Music No. 1: Two Virgins“ var gefin út í Nóvember og hneyksluðu heiminn með myndinni framan á plötunni, sem sýndu hjónin nakin að framan. John afklæddist líka á ”Rolling Stones Rock ‘n’ Roll Circus“.

Árið 1969, stofnuðu The Beatles sitt eigið útgáfufyrirtæki ”Apple Corps.“ Eftir mikla leit af hæfum manni, völdu The Beatles Allen Klein til
að stjórna Apple. Í Febrúar 1969 skyldi Yoko við Anthony Cox þannig að John og Yoko giftust í Gibraltar 20.Mars. John og Yoko
gerðu seríur af myndum, ”Apotheosis, Clock, Fly, Freedom Films,
Imagine“ bara til að nefna nokkrar. Í Maí 1969 keyptu þau sér stórhýsi í Ascot
sem kallaðist Tittenhurst Park og gáfu þau svo út sína aðra plötu ”Unfinished Music No.
2: Life With The Lions“. Í September tók John upp ”Plastic Ono
Band“ á plötu. Í Nóvember gæafu hjónin út ”Wedding Album“.

Eftir að The Beatles hættu opinberlega störfum í April 1970 fór John að skrifa og taka upp margar plötur með Yoko gegnum 7.áratuginn. Árið 1972
fór John að berjast fyrirgræna kortinu sínu til að geta búið í Bandaríkjunum. Hann fékk það loksins árið 1976. Á þessum tíma höfðu John og
Yoko en urðu fyrir nokkrum fósturlátum. Sean Lennon fæddist á 35 afmælisdegi John´s. John mun seinna segja, ”I felt higher than the empire state building!“.

John var alveg sama um að skipta um hlutverk við Yoko. John var heima að hugsa um Sean meðan Yoko var úti að vinna. John lýsti sjálfum sér sem
”heimilisfaðri“ á þessu tímabili. Honum líkaði að hugsa um Sean og að baka,
sérstaklega brauð. ”I took a Polaroid of my first loaf!", sagði John einu sinni.

Í Ágúst 1980, kom John útúr eftirlaunaárunum til að taka upp sína fyrstu plötu í sex ár og samþykkti í mörgum viðtölum að hann ætlaði að vera virkari í músíkinni í framtíðinni. En þann 8.Desember, 1980 í kringum klukkan 11 varð mikill harmleikur.
Þegar hann var á leiðinni heim seint um kvöld eftir að hafa verið að taka upp með Yoko, var John skotinn af David Mark Chapman fyrir utan íbúðarhúsið sitt, The Dakota. Það var farið með John
í flýti upp á spítala en hann var úrskurðaður látinn fyrir komu þangað.


John Winston Lennon 1940 - 1980