Halló, afsakið en þetta er hugleiðing eftir hundrað bjóra…..

Ég hef hlustað á músík í “hundrað” ár (30) og hef alla tíð verið það sem gæti kallast alæta. Ef að einhver skemmtilegur tónlistarmaður kemur fram þá læt ég platast. Það er að segja ef að einhver vinur/vinkona mín biður mig að hlusta………hm..? En samt man ég aldrei nein nöfn á tónlistarmönnum en man frekar hljóðið eða hljóðin. Og ég reyni alltaf að muna textana………:)

Það sem mig langaði að segja er það að ég fékk gefins disk með Neil Young (aðalkallinn í Crosby, Stills, Nash & Young) um daginn sem heitir Harvest og það var undir mjög sérstökum kringumstæðum hjá mér, fílaði manninn strax í botn. Þetta er snnnillingur og spurningin er einhver þarna úti sem að fílar hann?

Chris Cornell er snillingur (ég meðal annarra) en sumir segja að Neil Young sé undanfari hans, er það rétt? Father of the Grunch (hvað er það annars kallað?)……..?

kær kveðja,

Dixie