Gervidauði Paul McCartney Árið 1965 fór orðrómur í gang um það að bítillinn Paul McCartney hafi dáið í Bílslysi, þetta er ekki satt en ýmsar vísbendingar benda á það að þetta gæti verið mögulegt, hér eru þær;

1. Á plötualbúmi Rubber Soul, eru Bítlarnir að horfa niður í eitthvað…kannski gröf?

2. Á plötualmbúi Sgt. Pepper's Lonely Hearts Club Band and er haldið hönd yfir hausnum á honum. Þetta táknar dauða.

3. Og aftur á plötualmbúi Sgt. Pepper's, eru sýndir allir fjórir Bítlarnir uppstilltir. Paul virðist standa hærra en hinir Bítlarnir. Paul, John og George voru allir um 187cm háir. Þetta sýnir afleysingarmann, líklega var það William Campbell, sem stóð þarna.

4. Á the Sgt. Pepper plötunni þá virðast gulu blómin sem samsetja gítarinn stafa PAUL? ef þið kíkið vel.

5. Og aftur á Sgt. Pepper's Lonely Hearts Club Band, er bassi Paul umkringdur blómum og er á toppi líkkistu. Plús það að það eru aðeins þrír strengir á bassanum…staðfestir aðeins þrjá Bítla.

6. Í rauðra blóma röðinni á Sgt. Pepper, sýnist standa “Be At Leso”. Leso er víst eyjan sem Paul átti að vera jarðaður á.

7. Og aftur á Sgt. Pepper's…, ef þú heldur á spegil lárétt ákkurat á miðjunni á trommunum á albúminu, er mögulegt að sjá dagsetningu skrifaða með rómverskum tölustöfum, og orðin “HE DIE” eftir dementum sem benda á Paul.

8. Inní plötualmbúinu af Sgt. Pepper, snýr Paul baki við myndavélina eins og hann tilheyrir ekki bandinu.

10. Í laginu “A Day in The Life”, er sagt í einni línunni “He blew his mind out in a car”. Þannig var ákkurat orðrómurinn um það hvernig hann dó.

11. Í endanum á laginu “Strawberry Fields Forever”, segir John mjög hægt “I buried Paul”. (Þessi vísbending er nú reyndar ekki sönn!!! John segir í rauninni “Cranberry Sauce”)

12. Á plötualmbúi Magical Mystery Tour er orðið “Beatles” gert úr stjörnum. Snúði plötualmbúinu við og stafirnir mynda símanúmer. Mörgum árum seinna, þegar Bítlarnir voru ennþá saman, sögðu nokkrir aðdáendur það að þeir hefðu hringt í númerið og heyrðu í rödd segja “You're getting closer…”

13. Inní plötual´mbúionu á Magical Mystery Tour, eru Bítlarnir að spila á hljóðfærin sín og framan á bassatrommu Ringo stendur “Love The 3 Beatles”.

14. Í lagi John Lennon “Glass Onion”, segir hann, “And here's another clue for you all….The Walrus was Paul.” Í sumum löndum, þýðir the walrus mann sem tengist dauða.

15. Meðan Geroge er að spila á gítarinn sinn í lok lagsins “While My Guitar Gently Weeps”, er hann að segja “Paul, Paul”.

16. Lagið “Don't Pass Me By” inniheldur línuna, “You were in a car crash”.

17. Á plötualmbúi Yellow Submarine, Paul er haldið hönd yfir honum. Og aftur, þetta staðfestir dauða.

18. Á plötualmbúinu á Abbey Road eru allir Bítlarnir klæddir upp eins og þátttakendur í jarðaför. John er klæddur í hvítt (presturinn), Ringo er í svörtu (líkmaðurinn), George er í dením (grafar grafarinn) og Paul er klæddur í svart og hann er berfótur (lík eru grafin án þess að vera klædd í skó). Og Paul heldur líka á sígarettu í hæfri hendinni þegar hann er örvhentur.

19. Á sama plötualmbúi er Volkswagen í bakgrunninum með númeraplötu sem stendur á “LMW”. Þetta á að standa fyrir “Linda McCartney Weeps”.

20. Númeraplatan segir líka “28 IF”. Þetta á að meina að “IF” (EF) Paul væri lifandi, væri hann 28 ára. Þessari vísbendingu er deilt um því árið 1969, var Paul 27 ára, ekki 28.

21. Aftan á plötualmbúi Abbey Road er lítil hauskúpu fígúra.

22. Líka aftan á Abbey Road eru þrjár holur undir orðinu “Beatles”, sem sýnir aðeins þrjá Bítla.

23. Í laginu “Come Together” segir eitt erindið “One and one and one is three”. Þetta á að meina aðeins þrjá Bítla.

24. Ef þú spilar ‘Your Mother Should Know’ afturábak segir það ‘Why doesn’t she know me dead'.

25. Inní almbúinu á Magical Mystery Tour, situr Paul á borði í hermannabúning, og með skilti sem stendur á ‘I WAS’.

26. Á plötualmbúi Abbey Road. Á vinstri gangstéttinni, eru þrjár manneskjur, klæddar uppí hvítt, í ljósinu (3 lifandi bítlar). Á hægri gangstéttinni, er einn maður, klæddur uppí svart, í skugganum (Paul, dáin). Bítlarnir eru að ganga yfir götuna frá vinstri til hægri, frá lífinu (ljóst) til dauðans (svart).

En eins og hefur verið tekið fram er lifir Paul McCartney heilsusamlegu lífi og óska ég honum langlífs.

Takk Fyrir

Þýðing og heimildir af:

<a href="http://www.beatlesbeats.com/">beatlesbeats.com< /a