John Henry Bonham Trommarinn John Henry Bonham var fæddur í Redditch á England 31.Maí 1948. Eftir 26 klukkustundir af áreynslu, stoppaði hjarta John´s (við fæðingu) og blindfulli læknirinn sem var á vakt var farin. Sem betur fer, kallaði hjúkkan fljótlega á annan lækni sem lífgaði hann við. Hjúkkan sagði, “it was a miracle”. Hans snemmbúni tónlistar hæfileiki kom frá taktföstum slögum á potta og pönnur sem hann tók að eignarnámi úr eldhúsinu sínu. Þegar hann var 10 ára fékk hann sér alvöru trommusett. Bonham spilaði fyrir sitt fyrsta band, Terry Web and the Spiders, á 7.áratuginum. Hann skipti sanslaust um hljómsveitir, hann fékk góða reynslu og fínpússaði sinn eigin stíl. Árið 1968 hafði hann unnið eftirsóknarvert orðspor sem létu nokkrar hljómsveitir bjóða honum félagsaðild. Einu sinni var uppi rokk band sem hét the New Yardbirds. The Yardbirds gáfu ekki eins há laun og önnur bönd buðu, en Bonham gekk til liðs við þá samt. Gítarleikarinn í þessu litla bandi var Jimmy Page. Chris Dreja var bassaleikarinn, og Robert Plant var söngvarinn. Þökk sé athugasemd frá Keith Moon, meðlim the Who, var hljómsveitarnafninu breytt í Led Zeppelin.

Takk Fyrir

-Ragna