Mig langar að taka það fram að þessi grein mun fjalla um Led Zeppelin og Robert Plant og feril hans fyrir og eftir að Led Zeppelin hættu.

Robert Anthony Plant var fæddur 20 Ágúst, árið 1948 í Vestur-Bormwich.
Þegar Plant varð fimmtán ára hætti hann í skóla til þess að ná frama sem tónlistarmaður. Hann gekk í nokkrar hljómsveitir hér og þar eins og The New Memphis Blues breakers, The Black Snake Moan og The Delta Blues Band.
Fyrsta alvöru hljómsveit Plants myndi ég halda apð væri The Band of Joy sem einmitt John Bonham var með honum í.
Þótt að The Band Of Joy hafi gengið vel og spilað á nokkrum tónleikum náðu þeir ekki að festa sér plötusamning og leistust upp vorið 1968.
Sama ár sameinaðist Robert, Alexis Korner blúsaranum fræga og tóku þeir upp nokkur lög saman en ekkert meira varð úr þeirri samvinnu.
Seinna þegar Robert var í óðaönn að spila með hljómsveit að nafni Hobbstweedle kom maður á eina tónleika þeirra að nafni Jimmy Page og nefndi við hann að hann vildi stofna með honum hljómsveit.
Eftir að hafa borið nokkrar hugmyndir saman fóru þeir að leita að meðlimum.
Keith Moon, Bj Wilson og Paul Francis voru allir á umhugsunarlista Jimmy sem trommarar en Robert heimtaði að John Bonham yrði fyrir valinu og seinna hafði John Paul Jones samband við Jimmy um að spila sem Bassi í hljómsveitinni. Þá varð til sú hljómsveit sem við þekkjum sem Led Zeppelin. Síðan eftir þrjár vikur af æfingum og lagasmíðun fóru þeir af stað á sína fyrstu tónleikaferð.
Led Zeppelin gaf út tíu diska það voru þeir

Nafn: Led zeppelin
ár: 1969 13.januar
lög:
1. good times bad times,
2. baby im gonna leave you
3. you shook me
4. Dazed and confused
5. your time is gonna come
6. Black mountain side
7. Communication breakdown
8. I cant quit you baby
9. how many more times

Nafn:Led zeppelin II
ár: 1969 22 október
lög:
1. whole lotta love
2. what is and what should never be
3. The lemon song
4. Thank you
5. Heartbreaker
6. Living loving maid
7. Ramble on
8. Moby Dick
9. Bring it on home

Nafn: Led Zeppelin III(hmm rosa breyting á nöfnum)
ár: 5 október 1970
lög:
1. immigrant song
2. Friends
3. Celebration song
4. Since i've been loving you
5. out on the tiles
6. Gallows pole
7. Tangerine
8. Thats the way
9. Bron-y-aur stomp
10. hats off to

nafn: untitled
ár: 8 nóvember 1971
lög:
1. Black dog
2. Rock and roll
3. The battle of evermore
4. stairway to heaven
5. Misty mountain hop
6. Four sticks
7. going to California
8. When the Levee breaks

Nafn: Houses of the Holy
ár: 28 mars 1973
lög:
1. The song remains the same
2. The rain song
3. Over the hills and far away
4. The crunge
5. Dancing days
6. No quarter
7. D'yer mak'er
8. The ocean

Nafn: Phisycal graffity
ár: 24 febrúar 1975
lög:
1. Custard pie
2. The rover
3. in my time of dying
4. houses of the holy
5. trampled under foot
6. Kashmir
7. in the light
8. Bron-yr-aur
9. Down by the seaside
10. ten years gone
11. night flight
12. the vanton song
13. boogie with stu
14. Black country woman
15. sick again

Nafn: Presence
ár: 31 mars 1976
lög:
1. Achilles last stand
2. For your life
3. Royal Orleans
4. Nobodys fault but mine
5. Candy store rock
6. Hots on for nowhere
7. tea for one

Nafn: The song remains the same
ár: 28 september 1976
lög:
1. Rock and roll
2. Celebration day
3. The song remains the same
4. The rain son
5. Dazed and confused
6. no quarter
7. stairway to heaven
8. moby dick
9. Whole lotta love

Nafn: In through the out door
ár: 15 ágúst 1979
lög:
1. In the evening
2. South bound saures
3. fool in the rain
4. Hot dog
5. Carouselambra
6. All my love
7. Im gonna crawl

Þess má geta að eftir In through the out door dó John Bonham vegna óhóflegrar drykkju sinnar og markaði það eiginleg lok Zeppeli þrátt fyrir plötun Coda

Nafn: Coda
ár: 19 nóvember 1982
lög:
1. were goona grove
2. Poor Tom
3. I cant quit you baby
4. Walters Walk
5. Ozone baby
6. Darlene
7. Bonzos Montreux
8. wearing and tearing

Eftir að Led Zeppelin hættu virtist sem Robert væri minnst snertur af þeim harmleik og stofnaði strax aðra hljómsveit The Honey drippers snemma árið 1981.
Seinna með Robbie Blunt bjó Robert sig undir að gefa út sína fyrstu solo plotu “pictures at eleven” sem gefinn var út 28 júní 1982.
Seinni solo plata Robert “principle of moments” var gefin út 11 júlí 1983 og fór Plant í Tónleika ferð til Bandaríkjana,Englands til þess að styrkja sölu hennar.
Í mars árið 1984 fór Plant inn í stúdío og tók upp “Honeydrippers vol one” og þess má geta að hann fékk til liðs við sig Jimmy Page til þess að spila fyrir sig tvö lög á disknum.
Í júlí 1985 gekk Robert Plant til liðs við John Paul Jones og Jimmy Page til að spila á tónleikum eða plötu ég man ekki alveg hvað þeir gerðu. En allavegana þessir endurfundir kveiktu upp Led Zeppelin endurkomustrauma sem bæði flæktu og töfðu soloferill Plants. Seinna 29 febrúar 1988 tók hann upp sína fjórðu soloplötu “now and Zen”. Hann hafði þá raðað hljómsveit sinni upp á nýtt og fór á tónleikaferðalag um Bandaríkin og Bretland.
10 Janúar 1990 gaf Plant síðan út sína fimmtu soloplötu “Manic Nirvana” og fór hann þá í tónleikaferðalag um bæði Evrópu og Bandaríkin en kom aðeins stutt við í Bretlandi.
“Fate of nations” var síðan gefinn út 27 maí 1993 sem skapaði fleira ferðir um bæði Evrópu og Bandaríkin.
Seinna tóku Def Leppard og Robert Plant og spilði með þeim í stutt tímabil.

En jæja þá er mitt minni og upplýsingar uppurnar og ég er búinn að hlusta á öll Led Zeppeli lögin sem að ég er með inni á tölvunni svona þrisvar.
Ég veit að það eru eflaust miljón stafsetningar villur þarna en þeir sem ætla að kvarta undan því lítið vinsamlegastt á tímasetninguna þegar greininn var gefinn út ég var pínu þreyttur.