I am the lizard king... Jim Morrison(söngur) og Ray Manzarek(rhodes,orgel,píanó) kynntust í UCLA háskólanum í LA þar sem þeir báðir lögðu stund á kvikmyndanám. Seinna kynntust þeir trommaranum John Densome og gítarleikaranum Robby Kriger og stofnuðu með þeim hljómsveitina The Doors. Hljómsveitin fékk séraldrei bassa leikara þar sem þeir studdust við organleik Ray's.

The Doors skrifuðu undir samning við Elektra Records árið 1966. The Doors gáfu út plötuna The Doors 1967 og vakti hún þrælmikla athygli, þó slóu þeir ekki í gegn með fyrstu smáskífunni sinni, Brake On Through“, heldur var það 7 mínútnalanga lagið ”Ligth My Fire“ sem kom þeim á kortið.

Næstu þrjár plöturnar, Strange Days, Waiting For The Sun og the Soft Parade, jöfnuðust ekkert á við frumraun þeirra. Það var ekki fyrr en árið 1970 þegar eithvað fór að gerast kom þá út hin snilldar hljómplata ”Morrison Hotel“ og árið eftir kom út ”seinasta" Dorrs platan, sú besta að mínu mati, L.A. Woman.

Jim Morrison, höfuðpaur The Doors, fór til Frakklands stuttu eftir L.A. Woman upptökurnar til að semja nýtt efni. Jim Morrison kom aldrei til baka. Um þetta tímabil var Jim orðin frekar ruglaður og fannst hann í baðkarinu í íbúiðinni hans 3. júlí sama ár, hafði hann fengið hjartaáfall.

The Doors hættu þó ekki strax, þeir gáfu út tvær aðrar plötur, Other Voices og Full Circle, Ray tók þá yfir söng kaflana í staðs Jim's. Þessar plötur voru nú ekkert til að hrópa húrra yfir og vissu þeir drengir það sjálfir þannig að þeir gáfust upp 1973 og fóru sóló.

Ray gaf út nokkar hundleiðinlegar og nokkrar góðar plötur og vann í einhverju verkefni við punk-hljómsveitina X, Robbie (sem var eftilvill með besta sóló ferilin) gaf út diskin Robbie Kriger and Friends árið 1977 , Versions 83, No habla 89, RKO live 95, Cinematix 2000. Hanns plötur voru meira út í jazz geirann. John hóf einvhern þátt á MTV og lék í mindinni Get Crazy árið 1983.

The Doors komu fram á Vh1 Storyteller og spiluðu nokkur af sínum frægustu lögum og sögðu söguna á bak við þau lög. Í stað Morrison komu m.a. Scott Stapp söngvari Creed og Scott Weiland söngvara Stone Temple Pilots.


I am the lizard king…
- garsil