Sælir þjáningarbræður og systur.

Ég var að skipta um myndband, setti inn eitt klassískt úr hinum klassísku þáttum Big Train sem sýndir voru á Rúv hér í den. Ef þið hafið einhverjar hugmyndir að myndböndum til að sýna á áhugamálinu endilega ekki hika við að senda þær á mig.

Kveðja,
JohnnyB.
_ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _