Skoðið gamlar kannanir! Ég vil biðja alla sem eru að senda inn kannanir að skoða gömlu kannanirnar fyrst. Sömu kannanirnar eru sendar hérna inn trekk í trekk og það er mun meira vesen fyrir mig að flakka fram og aftur þegar ég er að samþykkja/eyða heldur en fyrir ykkur að kíkja einu sinni yfir þetta áður en þið sendið inn.
_ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _