Góðan og blessaðan daginn góðir hálsar. Mér hefur borist það til eyrna að Friends leikararnir verði í Opruh Winfrey laugardaginn 14. feb. og muni þar kveðja aðdáendur sína. Það gæti vel verið að þessi þáttur muni innihalda einhverja spoilera en ég hvet alla til að kíkja á þetta.
_ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _