Já gott fólk, hér með tilkynnist það, að ykkar ástkæri JohnnyB heldur nú til fiskveiða í Atlantshafinu og kemur ekki aftur fyrr en 5. ágúst. Örvæntið því eigi, ég kem aftur ;) Ég læt málin nú algjörlega í hendur meðstjórnenda minna, en þeir munu vafalaust standa sig með prýði, og verða landi og þjóð til sóma.

Góðar Stundir.
_ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _