Nú eru komnar inn flettingatölur fyrir nóvember og hefur Friends fallið um eitt sæti, eða niðrí það 26. Við erum þó ennþá fyrir ofan ensku deildina sem mér finnst nokkuð merkilegt! Haldið áfram að senda inn greinar og koma á áhugamálið og taka þátt.

Kveðja, JohnnyB.
_ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _