Hver finnst ykkur vera besti Pilot-inn (1. þáttur í 1. seríu) og afhverju?
Þó að mér finnist Frasier vera bestu þættir sem til er verð ég að seigja að mér finnst Pilot-inn af Home Improvement besti Pilot sem ég hef séð.
Hann er eini Pilot-inn sem ég hef séð sem kynnir ekki bara persónunar heldur er hann líka mjög fyndinn og hann er næstum eins og allir hinnir þættinir af Home Improvement.
Hvað fynnst ykkur?
From The Desk Of Kangaroos