Ok hvað er málið með þessar yankee skyrtur sem gaurinn er alltaf í? Þær eru fugly as hell! Hvernig á ég að trúa því að hann sé mega höstler klæddur eins og miðaldra texas bóndi!

En djöfull var mikið af hot aukaleikkonum í seríu eitt.
_ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _