Ég er stór south park nörd og hef séð alla þættina svona þrisvar og mér langaði að benda á einn hlut.

Í þættinum Cartman joins NAMBLA fer Cartman á internet spjall og það poppa upp svona þrjátíu gluggar áður en hann nær að skrifa nokkuð. Prófið að pausa og lesa það sem stendur það er ógeðslega fyndið.

Svo var annað hvaða geinverur hafði þið séð hingað til hvar og í hvaða þáttum?