Ég sá þátt með simpsons í gær, sem var þannig að það var brennt dekk sem höfðu sprungið, eftir að Marge bakkaði á bíl hjá svona hliði og reykurinn fór yfir jökul þarna í springfield, og bræddi hann, og þá var póstmaður sem var frosinn þarna.

Það var borið út póstinn sem var í pokanum. Og það fór eitt bréf heim til Simpsons fjölskyldunnar, og Homer las bréfið og komst að því að Abe væri kannski ekki alvöru faðir hans. Og svo fóru þeir í DNA test og það reyndist rétt.

Homer fór í siglingu með gæjanum sem var “real dad” og endaði á sjúkrahúsi. Og þá sagði hann við Abe að hann væri pabbi sinn sama hvað DNA próf sögðu og þá svaraði Abe að hann hafi skipt um miða á DNA testinu.

Hvað heitir þessi þáttur?

Eða með hverjum er lagið Time after Time sem var í þættinum, held það sé ekki með Cindy Lauper? Er einhver með það á hreinu?