Ég var að fá ógurlegt flashback í kvöld, frá þáttum sem voru á RÚV einhverntímann og mér þóttu ógurlega fyndnir. Man ekkert samt hvenær þessir þættir voru.

Man bara eftir einu atriði, heimsmeistarakeppninni í störu þarsem John Motson lýsti af stakri snilld og gerði þetta allt voðaspennandi.

“And he stares…and he stares… and OH MY GOD there's a bee! That will surely have dire consequences!”

Eitthvað álíka sagði hann í einu sketchinu :)

Vinur minn segir að þetta sé “The Sketch Show”, gæti það passað?

Ég prófaði að leita í prófílnum hans Motson á IMDB en fann ekkert sem gæti passað við þetta, held ég.

Veit einhver eitthvað um þetta?