Allir þessir “gamanþættir” á SkjáEinum eru stundum ekki fyndnir. Eins og til dæmis My big fat Greek life, Center of the Universe og eitthvað svona crap.

Eini virkilega góði gamanþátturinn (bara yfirhöfuð, ekki bara á SkjáEinum) er Cheers. Og svo var Fraiser líka góður þáttur, enda byggður á persónu úr Cheers. Það er eini þátturinn sem er virkilega kaldhæðinn og alvöru fyndinn.

Friends er mjög góður gamanþáttur líka, en hann kemst ekki í hálfkvisti við Cheers.

Hver man eftir þessu: (úr friends) Ross er að fara á “hot date” er ákveður að fara í níðþröngum leðurbuxum og þegar hann er að fara þá segir Chandler “Tom Jones called. He wants his pants back”. Eina virkilega góða línan úr Friends.