Chandler bestur?
              
              
              
              Hver er uppáhaldspersónan ykkar í Friends??  Mér finnst ekkert smá erfitt að velja,  það er alveg mismunandi eftir þáttunum.  Í síðasta þætti fannst mér Rachel alveg frábær, en yfirleitt finnst mér Chandler bestur þó að hann hafi aðeins dalað í nýjustu syrpunni.  En mér finnst Monica mest pirrandi.  Hún er svo hrikalega smámunasöm.  Annars eru þetta frábærir þættir,  Bestir ever :)
                
              
              
              
              
             
        








