Skemmtilegar Staðreyndir um Friends 
•	Einn þáttur af Friends fer á 30.000 fet af filmu
•	Phoebe hefur frumflutt 25 lög í þáttunum frá upphafi
•	Dagblöðin sem eru í blaðastandinum fyrir utan eru alltaf höfð 6 mánaða gömul
•	Það eru 7 salt og pipar dunkar í sjónmáli í eldhúsinu hennar Monicu
•	Endurskrifa þarf handrit fyrir hvern þátt 3-5
•	Nokkra þáttanna í Friends eru bannaðir í Malasíou því að þeir ýta undir lauslæti
•	Það eru um 300 gestir sem hlæga í bakgrunninum
•	30 sek. Auglýsingahlé í vinum kostar 450.000 dali
•	David S. Hefur leikstýrt nokkrum þáttum og Jennifer A. Líka
•	Á sviði 24 (Þar hefur Friends verið tekið upp síðan í annari þáttaröð) er talið vera reimt
•	Til er matreiðslubók með réttum sem hafa verið eldaðir í þáttunum
•	Fyrsta línan í þættinum var “There´s nothing to tell” , Monica sagði hana en seinast var “Where” en Chandler sagði hana !
•	Matthew Perry er víst svo fyndinn að handritshöfundarnir hafa oft notað grín hans í þættina
•	Gullni ramminn utan um gægjugatið var upphaflega spegill sem einn sviðsmaðurinn braut óvart en vegna þess hve sætur ramminn var ákveðið að hafa hann áfram
•	Central Park er byggt á kaffihúsi sem kallast Manhattan Café sem er í West Village í NYC
•	Gosbrunnsatriðið í upphafstefinu var myndað í garði Warner Bros samsteypunnar í Los Angeles klukkan 5 að morgni til
•	Áætlað er að um 51 milljónir manna í Bandaríkjunum hafi horft á lokaþáttinn
•	Á krítartöflunni í Central Park hefur sami textinn verið frá upphafi