Friends
Friends er ágætis sjónvarpsþáttur sem höfðar til mín að miklu leiti og finnst mér hann mjög áhugaverður.
Persónurnar í friends eru allar mismunandi og margir eiga sér sína uppáhalds persónu og er það oft sú sem er mest lík manni.
Ég held mest upp á Joey Tribbiani (Matte Le Blanc) og finnst mér hann alveg frábær í hlutverki sínu og leika það mjög vel.
Hann leikur þessa týpu sem er já frekar heimsk en samt rosalega skemmtileg og oft er mikið hlegið að honum.
Í upphafi held ég að friends hafi ekki átt að vera svona rosa margar þáttaraðir, heldur bara svona fimm, en svo jókst áhorfið alltaf með tímanum og þau ákváðu að hafa “eina í viðbót” og gerðist það nokkrum sinnum og brátt voru þau komin upp í tíu þáttaraða samning og leikararnir orðnir fastir í hlutverki sínu.
Aðalleikarar friends, þ.e. Joey, Monica, Chandler, Pheobe, Ross og Rachel eru föst í hlutverkum sínum sem friends leikari og nú er það þannig að þegar þið horfið á bíómyndum með þessum leikurum þ´hugsa sumir “nautc Pheobe” því það þekkja t.d. flest allir Lisu Kudrow sem Phoebe Buffay oger hún því föst í hlutverki sínu ásamt hinum leikurunum!
Friends eru frábærir þættir og ég gæti horft á þá endalaust þó það væri alltaf sami þátturinn, maður sér alltaf eitthvað nýtt!
<You bought a boat?!?>
kveðjur
GullaJ