—————————————————————-
Þessi þáttur klikkaði ekki frekar en hinir í seríunni :) Mér fannst langlangfyndnasta atriðið vera þegar Chandler var að plokka augabrúnirnar á Joey, hann var eins og kelling með þessar augabrúnir… Svo var líka fyndið þegar Monica var að syngja og allir sáu í gegnum bolinn hennar. Það var reyndar soldið sad þegar Rachel flutti út, maður hefði haldið að þau myndu tala betur saman, en hún flutti með Emmu til Joeys. Þessir þættir verða bara betri og betri finnst mér :)

<br><br>Kveðja simaskra
Kveðja simaskra